Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2024 13:02 Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. Vísir/Vilhelm Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. „Ég held að það hafi ekki farið framhjá einum einasta landsmanni að undanfarið hafa dunið yfir okkur ömurlegar fréttir og mikil neikvæðni. Hræðilegir atburðir hafa átt sér stað í bland við erfiða efnahagsstöðu, stríðsrekstur víða um heim og þá staðreynd að það kom aldrei sumar. Nú er sólin farin að lækka og við ákváðum að reyna að létta andann aðeins,“ segir Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. „Bragi Guðmundsson tónlistarstjóri Bylgjunnar tók lagalistann rækilega í gegn og alla vikuna munu hljóma léttari og bjartari tónar því tónlist getur svo sannarlega haft áhrif á skapið!“ „Mottó Bylgjunnar er Bylgjan – Björt og brosandi. Okkar eina von er sú að ef við leggjum okkur fram við að vera björt og brosandi þá muni það hafa keðjuverkandi áhrif og hjálpa til við að græða þjóðarsálina, ef svo má að orði komast, og ýta undir það að allir líti á björtu hliðarnar.“ „Það er magnað að segja frá því að frá því að þessi hugmynd fæddist þá hefur andinn á gólfinu farið lóðbeint uppávið, bara með því að ræða jákvæðni þá hefur lundin orðið léttari og vonandi á það líka við um hlustendur.“ Vísir er í eigu Sýnar. Bylgjan Fjölmiðlar Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
„Ég held að það hafi ekki farið framhjá einum einasta landsmanni að undanfarið hafa dunið yfir okkur ömurlegar fréttir og mikil neikvæðni. Hræðilegir atburðir hafa átt sér stað í bland við erfiða efnahagsstöðu, stríðsrekstur víða um heim og þá staðreynd að það kom aldrei sumar. Nú er sólin farin að lækka og við ákváðum að reyna að létta andann aðeins,“ segir Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. „Bragi Guðmundsson tónlistarstjóri Bylgjunnar tók lagalistann rækilega í gegn og alla vikuna munu hljóma léttari og bjartari tónar því tónlist getur svo sannarlega haft áhrif á skapið!“ „Mottó Bylgjunnar er Bylgjan – Björt og brosandi. Okkar eina von er sú að ef við leggjum okkur fram við að vera björt og brosandi þá muni það hafa keðjuverkandi áhrif og hjálpa til við að græða þjóðarsálina, ef svo má að orði komast, og ýta undir það að allir líti á björtu hliðarnar.“ „Það er magnað að segja frá því að frá því að þessi hugmynd fæddist þá hefur andinn á gólfinu farið lóðbeint uppávið, bara með því að ræða jákvæðni þá hefur lundin orðið léttari og vonandi á það líka við um hlustendur.“ Vísir er í eigu Sýnar.
Bylgjan Fjölmiðlar Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira