Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 16:31 Britney Spears lenti í óheppilegu atviki fyrr á árinu. Gabe Ginsberg/FilmMagic Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“ Hollywood Tónlist Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“
Hollywood Tónlist Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira