Kári og Sveinn til liðs við Arnar Þór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2024 11:02 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins segir undirbúning kominn á fullt. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi varaborgarfulltrúi Miðflokksins og organisti eru stofnendur Lýðræðisflokksins ásamt Arnari Þór Jónssyni fyrrverandi varaþingmanni, dómara og forsetaframbjóðenda. Þeir segja flokkinn nauðsynlegt andsvar við doða sem þeir segja hafa lagst yfir íslensk stjórnmál. Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn. Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn.
Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00