Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2024 23:00 Szczesny settist í stúkuna í gær og sá Barcelona sigra Young Boys 5-0. Samningurinn var svo undirritaður í dag. Joan Valls/Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Pólski markvörðurinn Wojciech Szczęsny lagði hanskana á hilluna fyrir um mánuði síðan en hefur hætt við að hætta og samið við spænska félagið Barcelona út tímabilið. Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira