Verður áhorfendametið slegið á morgun? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2024 11:36 Úr einum fjölsóttasta leik í efstu deild kvenna á Íslandi, leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli haustið 2019. vísir/daníel Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna á morgun. Búast má við fjölmenni á leiknum á N1-vellinum á Hlíðarenda. Eftir því sem næst verður komist er áhorfendametið í efstu deild kvenna á Íslandi 1.206 manns. Það var sett á leik Breiðabliks og Vals í næstsíðustu umferðinni 2019. Leikir Vals og Breiðabliks hafa ráðið miklu um það hvar Íslandsmeistaratitilinn hefur endað síðustu ár en liðin hafa ekki mæst í hreinum úrslitaleik eins og á morgun. Félögin leggja mikið upp úr því að fá fólk til að mæta á leikinn á morgun og verður dagskráin fyrir hann vegleg. Klukkan 15:00 hefst fjölskylduhátíð á Hlíðarenda þar sem verður boðið upp á alls konar húllumhæ og veitingar. Frítt er á völlinn fyrir sextán ára og yngri. Valur og Breiðablik hafa mæst þrisvar sinnum í sumar. Í fyrri deildarleiknum á Kópavogsvelli mættu aðeins 112 manns en á þann seinni á Hlíðarenda 821. Liðin mættust svo í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem 1.451 var viðstaddur. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 16:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 15:45. Uppfært kl. 13:00 Eftir ábendingu frá lesenda og nánari skoðun er áhorfendametið í efstu deild líklega 1.372 manns sem mættu á leik Þórs/KA og FH í lokaumferðinni 2017. Áhorfendatölur eru ekki skráðar í leikskýrslu á vef KSÍ en samkvæmt mbl.is voru 1.372 manns á leiknum. Besta deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi á Hlíðarenda vegna úrslitaleiks Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna. 3. október 2024 12:31 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Eftir því sem næst verður komist er áhorfendametið í efstu deild kvenna á Íslandi 1.206 manns. Það var sett á leik Breiðabliks og Vals í næstsíðustu umferðinni 2019. Leikir Vals og Breiðabliks hafa ráðið miklu um það hvar Íslandsmeistaratitilinn hefur endað síðustu ár en liðin hafa ekki mæst í hreinum úrslitaleik eins og á morgun. Félögin leggja mikið upp úr því að fá fólk til að mæta á leikinn á morgun og verður dagskráin fyrir hann vegleg. Klukkan 15:00 hefst fjölskylduhátíð á Hlíðarenda þar sem verður boðið upp á alls konar húllumhæ og veitingar. Frítt er á völlinn fyrir sextán ára og yngri. Valur og Breiðablik hafa mæst þrisvar sinnum í sumar. Í fyrri deildarleiknum á Kópavogsvelli mættu aðeins 112 manns en á þann seinni á Hlíðarenda 821. Liðin mættust svo í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem 1.451 var viðstaddur. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 16:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 15:45. Uppfært kl. 13:00 Eftir ábendingu frá lesenda og nánari skoðun er áhorfendametið í efstu deild líklega 1.372 manns sem mættu á leik Þórs/KA og FH í lokaumferðinni 2017. Áhorfendatölur eru ekki skráðar í leikskýrslu á vef KSÍ en samkvæmt mbl.is voru 1.372 manns á leiknum.
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi á Hlíðarenda vegna úrslitaleiks Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna. 3. október 2024 12:31 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi á Hlíðarenda vegna úrslitaleiks Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna. 3. október 2024 12:31