Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. október 2024 17:03 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga náfrænku sinni á barnsaldri. Við húsleit lögreglu kom í ljós að maðurinn hafði mikið magn barnaníðsefnis, þar á meðal af stúlkunni, í fórum sínum. Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að maðurinn hafi framið brotin frá 1. ágúst 2014 fram til síðla árs 2017. Hann hafi í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna, á heimili hennar, heimili mannsins og í bifreið. Maðurinn hafi nýtt sér yfirburði sökum aldurs og þess sað hann var náfrændi hennar. Í ákærunni segir að maðurinn hafi látið stúlkuna hafa munnmök við sig, farið með fingur inn í leggöng hennar, látið hana fróa honum, þuklað á brjóstum hennar og kynfærum innan- og utanklæða og kysst hana tungukossum. Framangreind háttsemi teljist varða við nauðgunarákvæði hegningarlaga. Framleiddi og skoðaði barnaníðsefni Maðurinn er einnig ákærður fyrir háttsemi sem snýr að barnaníðsefni. Hann hafi tekið mynd af stúlku þar sem hafi sést í brjóst og kynfæri hennar og þannig framleitt myndefni sem sýni barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. „Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi stúlkunnar og sýndi henni ósiðlegt og ruddalegt athæfi,“ segir í ákærunni. Við húsleit lögreglu hjá manninum í nóvember 2022 fannst bæði sími og fartölva hans. Þar hafði hann í vörslum sínum myndefni sem sýndi börn á klámfenginn hátt. Þá segir í ákæru að maðurinn hafi vistað myndir af stúlkunni klæddri nærfatatopp en útbúið falsað myndefni þar sem búið var að farlægja fatnað stúlkunnar þannig hún virtist nakin. Ósiðlegt og ruddalegt athæfi, segir héraðssaksóknari. Þá segir að maðurinn hafi í fartölvu sinni skoðað og haft í vörslum sínum mikið magn barnaníðsefnis. Hann hafi opnað að minnsta kosti 60 mismunandi slíkar síður og alls skoðað 4577 undirsíður þeirra. Loks er maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot en við húsleitina fannst sömuleiðis svört skammbyssa, af gerðinni Zoraki, og svört gasbyssa. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að maðurinn hafi framið brotin frá 1. ágúst 2014 fram til síðla árs 2017. Hann hafi í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna, á heimili hennar, heimili mannsins og í bifreið. Maðurinn hafi nýtt sér yfirburði sökum aldurs og þess sað hann var náfrændi hennar. Í ákærunni segir að maðurinn hafi látið stúlkuna hafa munnmök við sig, farið með fingur inn í leggöng hennar, látið hana fróa honum, þuklað á brjóstum hennar og kynfærum innan- og utanklæða og kysst hana tungukossum. Framangreind háttsemi teljist varða við nauðgunarákvæði hegningarlaga. Framleiddi og skoðaði barnaníðsefni Maðurinn er einnig ákærður fyrir háttsemi sem snýr að barnaníðsefni. Hann hafi tekið mynd af stúlku þar sem hafi sést í brjóst og kynfæri hennar og þannig framleitt myndefni sem sýni barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. „Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi stúlkunnar og sýndi henni ósiðlegt og ruddalegt athæfi,“ segir í ákærunni. Við húsleit lögreglu hjá manninum í nóvember 2022 fannst bæði sími og fartölva hans. Þar hafði hann í vörslum sínum myndefni sem sýndi börn á klámfenginn hátt. Þá segir í ákæru að maðurinn hafi vistað myndir af stúlkunni klæddri nærfatatopp en útbúið falsað myndefni þar sem búið var að farlægja fatnað stúlkunnar þannig hún virtist nakin. Ósiðlegt og ruddalegt athæfi, segir héraðssaksóknari. Þá segir að maðurinn hafi í fartölvu sinni skoðað og haft í vörslum sínum mikið magn barnaníðsefnis. Hann hafi opnað að minnsta kosti 60 mismunandi slíkar síður og alls skoðað 4577 undirsíður þeirra. Loks er maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot en við húsleitina fannst sömuleiðis svört skammbyssa, af gerðinni Zoraki, og svört gasbyssa.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira