Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 15:33 Levi Colwill hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir England. getty/Eddie Keogh Þrátt fyrir að þéna vel býr Levi Colwill, leikmaður Chelsea, enn með foreldrum sínum, yngri bróður og hundi í Southampton. Það tekur Colwill fjóra klukkutíma að komast á æfingar, enda er Southampton 113 kílómetra í burtu, en honum finnst það ekkert tiltökumál. „Ég umgengst fólkið sem ég ólst upp með. Að vera tengdur þeim er kjarni lífs míns. Ég er mjög ánægður að hafa farið aftur og hitti fjölskyldu og vini svona oft,“ sagði Colwill. „Það sést sennilega á vellinum. Það er frábært að vera í búbblu þegar þú ert hjá félaginu þínu en heima er lífið rólegra og friðsamara. Ég er með fólki sem vinnur venjulega 8-5 vinnu. Að umgangast það sýnir þér þeirra hlið og þú metur þitt líf þá enn meira. Ég flutti aftur heim og ferðast alla daga.“ Sem fyrr sagði finnst Colwill ekkert mál að ferðast í svona langan tíma til að komast til og frá á æfingar. „Allir halda að aksturinn sé verri en hann er. Þetta er allt í lagi. Það skiptir engu hversu langur dagurinn hefur verið því þegar ég kem aftur heim og hitti hundinn, mömmu og pabba og litla bróður skiptir það öllu máli,“ sagði Colwill sem er í enska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Colwill er uppalinn hjá Chelsea en var lánaður til Huddersfield Town tímabilið 2021-22 og til Brighton 2022-23. Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira
Það tekur Colwill fjóra klukkutíma að komast á æfingar, enda er Southampton 113 kílómetra í burtu, en honum finnst það ekkert tiltökumál. „Ég umgengst fólkið sem ég ólst upp með. Að vera tengdur þeim er kjarni lífs míns. Ég er mjög ánægður að hafa farið aftur og hitti fjölskyldu og vini svona oft,“ sagði Colwill. „Það sést sennilega á vellinum. Það er frábært að vera í búbblu þegar þú ert hjá félaginu þínu en heima er lífið rólegra og friðsamara. Ég er með fólki sem vinnur venjulega 8-5 vinnu. Að umgangast það sýnir þér þeirra hlið og þú metur þitt líf þá enn meira. Ég flutti aftur heim og ferðast alla daga.“ Sem fyrr sagði finnst Colwill ekkert mál að ferðast í svona langan tíma til að komast til og frá á æfingar. „Allir halda að aksturinn sé verri en hann er. Þetta er allt í lagi. Það skiptir engu hversu langur dagurinn hefur verið því þegar ég kem aftur heim og hitti hundinn, mömmu og pabba og litla bróður skiptir það öllu máli,“ sagði Colwill sem er í enska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Colwill er uppalinn hjá Chelsea en var lánaður til Huddersfield Town tímabilið 2021-22 og til Brighton 2022-23.
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira