Annar fyrrverandi Miðflokksmaður til liðs við Arnar Þór Árni Sæberg skrifar 14. október 2024 11:56 Baldur er genginn til liðs við Arnar Þór. Vísir Baldur Borgþórsson, fyrrverandi varaborgarfulltrúi Miðflokksins, hefur gengið til liðs við Lýðræðisflokk Arnars Þórs Jónssonar. Árið 2021 hætti hann í Miðflokknum og gekk í Sjálfstæðisflokkinn. Baldur greinir frá flokksskiptunum í aðsendri grein hér á Vísi, sem hann ritar með þeim Arnari Þór og Kára Allanssyni organista. Áður hafði Arnar Þór ritað grein ásamt þeim Kára og Sveini Hirti Guðfinnssyni. Sveinn Hjörtur var einnig varaborgarfulltrúi Miðflokksins en sagði sig einnig úr flokknum árið 2021. Baldur, sem er einkaþjálfari að aðalstarfi, sagði sig úr Miðflokknum eftir harðvítugar deilur við Vigdísi Hauksdóttur, sem var eini borgarfulltrúi flokksins á sínum tíma. Baldur sagðist munu standa við kjör hans með M-lista og sitja út kjörtímabilið, sem lauk hálfu ári eftir að hann sagði sig úr flokknum. Skömmu eftir að hann tilkynnti úrsögn sína úr Miðflokknum tjáði hann Innherja að hann væri genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Mitt hliðarskref í lífinu var að heillast af Sigmundi Davíð á sínum tíma. Fróðleg og skemmtileg ferð en nú er ég kominn aftur heim,“ sagði Baldur þá. Nú virðist hann aftur vera farinn að heiman. Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira
Baldur greinir frá flokksskiptunum í aðsendri grein hér á Vísi, sem hann ritar með þeim Arnari Þór og Kára Allanssyni organista. Áður hafði Arnar Þór ritað grein ásamt þeim Kára og Sveini Hirti Guðfinnssyni. Sveinn Hjörtur var einnig varaborgarfulltrúi Miðflokksins en sagði sig einnig úr flokknum árið 2021. Baldur, sem er einkaþjálfari að aðalstarfi, sagði sig úr Miðflokknum eftir harðvítugar deilur við Vigdísi Hauksdóttur, sem var eini borgarfulltrúi flokksins á sínum tíma. Baldur sagðist munu standa við kjör hans með M-lista og sitja út kjörtímabilið, sem lauk hálfu ári eftir að hann sagði sig úr flokknum. Skömmu eftir að hann tilkynnti úrsögn sína úr Miðflokknum tjáði hann Innherja að hann væri genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Mitt hliðarskref í lífinu var að heillast af Sigmundi Davíð á sínum tíma. Fróðleg og skemmtileg ferð en nú er ég kominn aftur heim,“ sagði Baldur þá. Nú virðist hann aftur vera farinn að heiman.
Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira