Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 10:01 Janne Puhakka og Rolf Nordmo. Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas. Íshokkí Finnland Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas.
Íshokkí Finnland Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira