Frumkvöðull í Detroit teknói í Gamla bíó í nóvember Lovísa Arnardóttir skrifar 17. október 2024 15:33 Carl Craig er 55 ára og hefur verið einn lykilmanna í Detroit teknó senunni. Aðsend Bandaríski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíói í nóvember. Craig er einn af frumkvöðlum í Detroit teknótónlist og er sérstaklega þekktur fyrir að blanda saman ólíkum tónlistartegundum eins og teknói, jazzi, house tónlist og klassískri tónlist. Upphitun verður í höndum íslensku plötusnúðanna Intr0Beatz og Yamaho. „Innblástur í danstónlist hefur maður yfirleitt sótt út til Carl Craigs enda einn af þessum frumkvöðlum sem að hefur haft gífurleg áhrif. Mér finnst hann skilja tónlist á djúpan hátt og stoppar ekki bara við eitt genre, heldur leyfir sér að experimenta, frá raftónlist, hiphop, house,“ segir Benedikt Freyr Jónsson hjá Lifandi verkefnum. Hann segir gesti eiga von á ógleymanlegu setti þann 8. nóvember. „Þetta er Carl Craig show þannig að það má búast við ógleymanlegu setti þar sem hann er að fara með þig gamla og nýja heima. Upphitunin er líka ekkert slor, Introbeatz hefur ekki komið fram á Íslandi í langan tíma og mun færa okkur allt það besta frá sér og Yamaho með eðal sett í extra kerfi frá Luxor,“ segir Benedikt og bætir við: „Fyrir þá sem hafa áhuga á raftónlist, house, hiphop þá er þetta viðburður eitthvað sem þú vilt ekki missa af.“ Natalie Gunnarsdóttir, eða DJ Yamaho, segist einnig afar spennt fyrir viðburðinum. „Hann er einn af brautryðjendum teknó og danstónlistar og hefur haft áhrif á alla danstónlist síðan hann byrjaði.“ Natalie segir Craig einn af brauðryðjendum dantónlistar.Aðsend Í tilkynningu um tónleikanna frá Lifandi verkefnum sem flytur hann inn kemur fram að Craig er hluti af annarri kynslóð Detroit-teknó tónlistarmanna ásamt þeim Juan Atkins, Derrick May og Kevin Saunderson. Craig stofnaði sitt eigið plötufyrirtæki, Planet E Communications, sem hefur gefið út tónlist frá honum sjálfum og mörgum öðrum áhrifamiklum listamönnum innan teknótónlistar. Meðal listamanna sem hann gefur út eru Moodyman, Kevin Saunderson og Kenny Larkin. Þá hefur hann einnig unnið með fjölmörgum tónlistarmönnum og hefur meðal annars endurhljóðblandað verk fyrir listamenn á borð við Tori Amos, Depeche Mode og LCD Soundsystem. Dans Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. 11. október 2024 14:02 Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Margir geta tengt við það að vera á leið út á land, nokkurra klukkutíma bílferð fram undan og því nauðsynlegt að hlusta á grípandi tóna eða áhugavert hlaðvarp en valkvíðinn tekur yfir. Lífið á Vísi heyrði í atvinnufólki þegar það kemur að hlustun, nokkrum af plötusnúðum landsins, sem deila góðum ráðum við spurningunni hvað á ég að hlusta á? 13. október 2024 12:30 Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
„Innblástur í danstónlist hefur maður yfirleitt sótt út til Carl Craigs enda einn af þessum frumkvöðlum sem að hefur haft gífurleg áhrif. Mér finnst hann skilja tónlist á djúpan hátt og stoppar ekki bara við eitt genre, heldur leyfir sér að experimenta, frá raftónlist, hiphop, house,“ segir Benedikt Freyr Jónsson hjá Lifandi verkefnum. Hann segir gesti eiga von á ógleymanlegu setti þann 8. nóvember. „Þetta er Carl Craig show þannig að það má búast við ógleymanlegu setti þar sem hann er að fara með þig gamla og nýja heima. Upphitunin er líka ekkert slor, Introbeatz hefur ekki komið fram á Íslandi í langan tíma og mun færa okkur allt það besta frá sér og Yamaho með eðal sett í extra kerfi frá Luxor,“ segir Benedikt og bætir við: „Fyrir þá sem hafa áhuga á raftónlist, house, hiphop þá er þetta viðburður eitthvað sem þú vilt ekki missa af.“ Natalie Gunnarsdóttir, eða DJ Yamaho, segist einnig afar spennt fyrir viðburðinum. „Hann er einn af brautryðjendum teknó og danstónlistar og hefur haft áhrif á alla danstónlist síðan hann byrjaði.“ Natalie segir Craig einn af brauðryðjendum dantónlistar.Aðsend Í tilkynningu um tónleikanna frá Lifandi verkefnum sem flytur hann inn kemur fram að Craig er hluti af annarri kynslóð Detroit-teknó tónlistarmanna ásamt þeim Juan Atkins, Derrick May og Kevin Saunderson. Craig stofnaði sitt eigið plötufyrirtæki, Planet E Communications, sem hefur gefið út tónlist frá honum sjálfum og mörgum öðrum áhrifamiklum listamönnum innan teknótónlistar. Meðal listamanna sem hann gefur út eru Moodyman, Kevin Saunderson og Kenny Larkin. Þá hefur hann einnig unnið með fjölmörgum tónlistarmönnum og hefur meðal annars endurhljóðblandað verk fyrir listamenn á borð við Tori Amos, Depeche Mode og LCD Soundsystem.
Dans Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. 11. október 2024 14:02 Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Margir geta tengt við það að vera á leið út á land, nokkurra klukkutíma bílferð fram undan og því nauðsynlegt að hlusta á grípandi tóna eða áhugavert hlaðvarp en valkvíðinn tekur yfir. Lífið á Vísi heyrði í atvinnufólki þegar það kemur að hlustun, nokkrum af plötusnúðum landsins, sem deila góðum ráðum við spurningunni hvað á ég að hlusta á? 13. október 2024 12:30 Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. 11. október 2024 14:02
Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Margir geta tengt við það að vera á leið út á land, nokkurra klukkutíma bílferð fram undan og því nauðsynlegt að hlusta á grípandi tóna eða áhugavert hlaðvarp en valkvíðinn tekur yfir. Lífið á Vísi heyrði í atvinnufólki þegar það kemur að hlustun, nokkrum af plötusnúðum landsins, sem deila góðum ráðum við spurningunni hvað á ég að hlusta á? 13. október 2024 12:30
Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02