Ýmir dýrmætur í fyrsta sigrinum Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 19:54 Ýmir Örn Gíslason gat fagnað vel í kvöld. EPA-EFE/Adam Ihse Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta. Ýmir og félagar unnu Bietigheim, 30-25, eftir að hafa verið 19-15 yfir í hálfleik. Þeir David Schmidt og Ludvig Hallbäck voru markahæstir í Göppingen en Ýmir og Victor Klöve komu þar næstir á eftir. Þetta var sjöundi leikur Göppingen á tímabilinu og hafði liðið tapað fjórum en gert tvö jafntefli, og er því með fjögur stig í 13.-15. sæti af átján liðum. Fyrr í kvöld unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö af mörkum Gummersbach í leiknum en Teitur Örn Einarsson var sem fyrr frá keppni vegna meiðsla. Gummersbach heldur því áfram að gera góða hluti í þýsku deildinni en liðið er með tíu stig eftir átta leiki, og situr sem stendur í 5. sæti. Eisenach er í 13. sæti. Guðmundur Bragi fagnaði sætum sigri í Danmörku Í dönsku úrvalsdeildinni skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson þrjú mörk í 29-28 heimasigri Bjerringbro/Silkeborg gegn Nordsjælland. Nordsjælland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12, en heimamenn komust yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir, 28-27. Rasmus Lauge var markahæstur hjá Bjerringbro/Silkeborg með átta mörk og Patrick Boldsen skoraði fimm, en Guðmundur Bragi var þriðji markahæstur í liðinu með sín þrjú mörk. Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Ýmir og félagar unnu Bietigheim, 30-25, eftir að hafa verið 19-15 yfir í hálfleik. Þeir David Schmidt og Ludvig Hallbäck voru markahæstir í Göppingen en Ýmir og Victor Klöve komu þar næstir á eftir. Þetta var sjöundi leikur Göppingen á tímabilinu og hafði liðið tapað fjórum en gert tvö jafntefli, og er því með fjögur stig í 13.-15. sæti af átján liðum. Fyrr í kvöld unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö af mörkum Gummersbach í leiknum en Teitur Örn Einarsson var sem fyrr frá keppni vegna meiðsla. Gummersbach heldur því áfram að gera góða hluti í þýsku deildinni en liðið er með tíu stig eftir átta leiki, og situr sem stendur í 5. sæti. Eisenach er í 13. sæti. Guðmundur Bragi fagnaði sætum sigri í Danmörku Í dönsku úrvalsdeildinni skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson þrjú mörk í 29-28 heimasigri Bjerringbro/Silkeborg gegn Nordsjælland. Nordsjælland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12, en heimamenn komust yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir, 28-27. Rasmus Lauge var markahæstur hjá Bjerringbro/Silkeborg með átta mörk og Patrick Boldsen skoraði fimm, en Guðmundur Bragi var þriðji markahæstur í liðinu með sín þrjú mörk.
Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni