Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 08:20 Zayn Malik hefur frestað tónleikaferðalagi sínu í Ameríku vegna fráfalls vinar síns, Liam Payne. Vísir/Getty Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur. Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Sjá meira
Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur.
Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Sjá meira
Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53
Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53