Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 08:20 Zayn Malik hefur frestað tónleikaferðalagi sínu í Ameríku vegna fráfalls vinar síns, Liam Payne. Vísir/Getty Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur. Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur.
Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53
Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53