Leclerc fyrstur í mark í Texas Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 21:30 Sigurvegarar dagsins sáttir á palli Vísir/Getty Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Leclerc kláraði nokkuð örugglega í fyrsta sæti, rúmum átta sekúndum á undan félaga sínum Sainz og rúmum 19 sekúndum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen. Boðið var upp á talsverða dramatík á lokametrum kappakstursins en þeir Verstappen og Lando Norris tókust hart á um þriðja sætið, sem endaði með að Norris fékk fimm sekúndna refsingu sem kostaði hann þriðja sætið. Verstappen er þrátt fyrir þriðja sætið enn með afgerandi forystu í keppni ökumanna. Hann er með 354 stig en Lando Norris kemur næstur með 297. Leclerc er þriðji með 275 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Leclerc kláraði nokkuð örugglega í fyrsta sæti, rúmum átta sekúndum á undan félaga sínum Sainz og rúmum 19 sekúndum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen. Boðið var upp á talsverða dramatík á lokametrum kappakstursins en þeir Verstappen og Lando Norris tókust hart á um þriðja sætið, sem endaði með að Norris fékk fimm sekúndna refsingu sem kostaði hann þriðja sætið. Verstappen er þrátt fyrir þriðja sætið enn með afgerandi forystu í keppni ökumanna. Hann er með 354 stig en Lando Norris kemur næstur með 297. Leclerc er þriðji með 275 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira