Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 07:34 Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. VG Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira
Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31