Saltkóngur nýr formaður innan Vals Sindri Sverrisson skrifar 23. október 2024 12:01 Björn Steinar Jónsson tekur við formannsembættinu af Berki Edvardssyni. Facebook og Vísir/Vilhelm Valsmenn kusu sér nýjan formann knattspyrnudeildar og nýja stjórn á haustfundi sínum í fyrrakvöld. Börkur Edvardsson hafði verið formaður knattspyrnudeildar um langt árabil eftir að hafa fyrst tekið sæti í stjórn deildarinnar fyrir 21 ári. Hann er nú hættur. Í stað Barkar var Björn Steinar Jónsson kjörinn nýr formaður. Björn Steinar, sem er 39 ára gamall, kom nýr inn í stjórnina á haustfundi fyrir ári síðan og hefur gegnt stöðu varaformanns. Björn Steinar hefur látið að sér kveða í atvinnulífinu og stofnaði ásamt fleirum saltframleiðslufyrirtækið Saltverk sem starfrækt hefur verið í meira en áratug. Þá er hann einnig meðeigandi veitingastaðarins Skál! á Njálsgötu. Björn Steinar var á sínum tíma markvörður og lék fótbolta með Val upp alla yngri flokka. Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals: Björn Steinar Jónsson, formaður Breki Logason Styrmir Þór Bragason Kristinn Ingi Lárusson Málfríður Erna Sigurðardóttir Ólafur Thors Erna Erlendsdóttir Varafólk: Hilmar Hilmarsson Baldur Bragason Baldur Þórólfsson Hugrún Sigurðardóttir Ingólfur Sigurðsson Börkur Edvardsson og Björn Steinar Jónsson hafa starfað saman í stjórn Vals síðasta árið. Þeir voru glaðbeittir við tímamótin á haustfundi Vals á mánudagskvöld. Það skýrist á laugardaginn hvort að ný stjórn mun hafa úr einhverjum Evrópupeningum að moða en Valur þarf á stigi að halda gegn ÍA til að eiga ekki á hættu að missa Stjörnuna upp fyrir sig, í 3. sæti Bestu deildar karla. Valur hafnaði í 2. sæti Bestu deildar kvenna nú í haust, eftir úrslitaleik við Breiðablik, en varð bikarmeistari. Valskonur spila því í undankeppni Evrópukeppni á næstu leiktíð og það gæti skilað verðlaunafé sem þó er mun lægra en í karlaboltanum. Besta deild karla Valur Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Börkur Edvardsson hafði verið formaður knattspyrnudeildar um langt árabil eftir að hafa fyrst tekið sæti í stjórn deildarinnar fyrir 21 ári. Hann er nú hættur. Í stað Barkar var Björn Steinar Jónsson kjörinn nýr formaður. Björn Steinar, sem er 39 ára gamall, kom nýr inn í stjórnina á haustfundi fyrir ári síðan og hefur gegnt stöðu varaformanns. Björn Steinar hefur látið að sér kveða í atvinnulífinu og stofnaði ásamt fleirum saltframleiðslufyrirtækið Saltverk sem starfrækt hefur verið í meira en áratug. Þá er hann einnig meðeigandi veitingastaðarins Skál! á Njálsgötu. Björn Steinar var á sínum tíma markvörður og lék fótbolta með Val upp alla yngri flokka. Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals: Björn Steinar Jónsson, formaður Breki Logason Styrmir Þór Bragason Kristinn Ingi Lárusson Málfríður Erna Sigurðardóttir Ólafur Thors Erna Erlendsdóttir Varafólk: Hilmar Hilmarsson Baldur Bragason Baldur Þórólfsson Hugrún Sigurðardóttir Ingólfur Sigurðsson Börkur Edvardsson og Björn Steinar Jónsson hafa starfað saman í stjórn Vals síðasta árið. Þeir voru glaðbeittir við tímamótin á haustfundi Vals á mánudagskvöld. Það skýrist á laugardaginn hvort að ný stjórn mun hafa úr einhverjum Evrópupeningum að moða en Valur þarf á stigi að halda gegn ÍA til að eiga ekki á hættu að missa Stjörnuna upp fyrir sig, í 3. sæti Bestu deildar karla. Valur hafnaði í 2. sæti Bestu deildar kvenna nú í haust, eftir úrslitaleik við Breiðablik, en varð bikarmeistari. Valskonur spila því í undankeppni Evrópukeppni á næstu leiktíð og það gæti skilað verðlaunafé sem þó er mun lægra en í karlaboltanum.
Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals: Björn Steinar Jónsson, formaður Breki Logason Styrmir Þór Bragason Kristinn Ingi Lárusson Málfríður Erna Sigurðardóttir Ólafur Thors Erna Erlendsdóttir Varafólk: Hilmar Hilmarsson Baldur Bragason Baldur Þórólfsson Hugrún Sigurðardóttir Ingólfur Sigurðsson
Besta deild karla Valur Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira