Hanna Katrín, Pawel og Grímur efst á lista Viðreisnar í Reykjavík norður Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2024 20:45 Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, Grímur Grímsson, Hanna Katrín Friðriksson og Pawel Bartoszek. Viðreisn Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. Í öðru sæti er Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og varaborgarfulltrúi. Þriðja sætið skipar Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, og í fjórða sæti er Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur. Tillaga uppstillingarnefndar flokksins í Reykjavík var kynnt og samþykkt á fundi landshlutaráðs í kvöld. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. Haft er eftir Hönnu Katrínu að hún sé fyrst og fremst þakklát fyrir það mikla traust sem henni er sýnt. „Svo er ég algjörlega í skýjunum með þennan sterka og fjölbreytta lista sem við erum að tefla fram. Það verður óhemju gaman að fara inn í þessa kosningabaráttu með öllu þessu frábæra fólki. Viðreisn hefur nýtt tímann vel undanfarin ár. Við höfum hlustað á fólkið og erum, í þeim anda, að setja fram lausnir sem fólk hefur kallað eftir úti í samfélaginu um árabil. Ég gæti ekki verið spenntari fyrir komandi vikum. Við hreinlega iðum í skinninu,“ segir Hanna Katrín. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Tillaga uppstillingarnefndar flokksins í Reykjavík var kynnt og samþykkt á fundi landshlutaráðs í kvöld. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. Haft er eftir Hönnu Katrínu að hún sé fyrst og fremst þakklát fyrir það mikla traust sem henni er sýnt. „Svo er ég algjörlega í skýjunum með þennan sterka og fjölbreytta lista sem við erum að tefla fram. Það verður óhemju gaman að fara inn í þessa kosningabaráttu með öllu þessu frábæra fólki. Viðreisn hefur nýtt tímann vel undanfarin ár. Við höfum hlustað á fólkið og erum, í þeim anda, að setja fram lausnir sem fólk hefur kallað eftir úti í samfélaginu um árabil. Ég gæti ekki verið spenntari fyrir komandi vikum. Við hreinlega iðum í skinninu,“ segir Hanna Katrín. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira