Mbappé fagnaði sigri en PSG neitar að gefast upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 20:03 Kylian Mbappé segist eiga inni 8,2 milljarða hjá Paris Saint Germain. Það er engin smá upphæð. Getty/ Lionel Hahn/ Launadeila Kylian Mbappé og Paris Saint Germain endar fyrir frönskum dómstólum eftir að leikmannasamtök frönsku deildarinnar dæmdu franska framherjanum í vil. Félagið gefur sig ekki. Mbappé sakar PSG um að hafa hætt að greiða honum laun eftir að hann tilkynnti þeim að hann myndi yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Franski fjölmiðlar hafa það eftir heimildum úr herbúðum Mbappé að félagið skuldi honum 55 milljónir evra eða 8,2 milljarða króna. Þetta eru bæði laun fyrir síðustu mánuði tímabilsins sem og bónusgreiðslur sem voru tilgreindar í samningnum. Forráðamenn PSG halda því fram að Mbappé hafi löglega bundið enda á samninginn sinn þegar hann tilkynnti að hann væri á förum. Félagið segir líka að Mbappé hafi neitað að finna lausn á deilunni með því að hafna fundi með franska félaginu. Leikmannasamtök frönsku deildarinnar, LFP, hlustuðu á rök beggja aðila 15. október síðastliðinn og úrskurðuðu síðan í dag að Paris Saint Germain eigi að greiða Mbappé það sem félagið skuldar honum. Mbappé gekk til liðs við spænska félagið Real Madrid í sumar. Þetta er samt langt frá því að vera endir málsins því Paris Saint Germain segist ætla að fara með málið fyrir franska dómstóla. Mbappé spilaði í sjö tímabil með Paris Saint Germain og er markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 256 mörk. Hann vann fimmtán titla með félaginu þar af franska meistaratitilinn sex sinnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Franski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira
Mbappé sakar PSG um að hafa hætt að greiða honum laun eftir að hann tilkynnti þeim að hann myndi yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Franski fjölmiðlar hafa það eftir heimildum úr herbúðum Mbappé að félagið skuldi honum 55 milljónir evra eða 8,2 milljarða króna. Þetta eru bæði laun fyrir síðustu mánuði tímabilsins sem og bónusgreiðslur sem voru tilgreindar í samningnum. Forráðamenn PSG halda því fram að Mbappé hafi löglega bundið enda á samninginn sinn þegar hann tilkynnti að hann væri á förum. Félagið segir líka að Mbappé hafi neitað að finna lausn á deilunni með því að hafna fundi með franska félaginu. Leikmannasamtök frönsku deildarinnar, LFP, hlustuðu á rök beggja aðila 15. október síðastliðinn og úrskurðuðu síðan í dag að Paris Saint Germain eigi að greiða Mbappé það sem félagið skuldar honum. Mbappé gekk til liðs við spænska félagið Real Madrid í sumar. Þetta er samt langt frá því að vera endir málsins því Paris Saint Germain segist ætla að fara með málið fyrir franska dómstóla. Mbappé spilaði í sjö tímabil með Paris Saint Germain og er markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 256 mörk. Hann vann fimmtán titla með félaginu þar af franska meistaratitilinn sex sinnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Franski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira