„Er að fara út í þjálfun“ Hjörvar Ólafsson skrifar 26. október 2024 19:52 Hilmar Árni Halldórsson hefur reynst Stjörnuliðinu frábærlega. Vísir/Diego Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. „Það er svona að sinka inn þessa stundina að fótboltaferlinum sé að ljúka og ég get alveg viðurkennt það að þetta er sérstök tilfinning. 'Eg reyndi að hugsa sem minnst um þetta í aðdraganda leiksins og einbeita mér bara að því að hjálpa liðinu við að vinna leikinn,“ sagði Hilmar Árni sem kom Stjörnunni á bragðið í leiknum með klassísku Hilmars Árna marki. Hilmar Árni skipti yfir til Stjörnunnar frá uppeldisfélagi sínu, Leikni, haustið 2015. Hann hefur verið máttarstólpi í liðinu síðan og raðað inn mörkum og stoðsendingum. Hann vann bikartitilinn með liðinu 2018. Hilmar Árni hefur leikið 191 leik í efstu deild og skorað í þeim 70 mörk. Hann er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild með 66 mörk. Hilmar spilaði fjóra landsleiki fyrir Íslands hönd 2018 og 2019. „Tíminn hjá Stjörnunni hefur verið frábær og kveðjustundin er í takt við það. Nú tekur bara næsti kafli við sem er í þjálfun og ég hlakka bara til þess að takast á við það hlutverk. Leikmannaferillinn hefur gefið mér mikið og fram undan eru öðruvísi áskoranir og verkefni sem spennandi verður að takast á við,“ sagði þessi frábæri sóknartengiliður sem glatt hefur knattspyrnuáhugamenn með tilþrifum sínum. Eftir leik var Hilmar Árni knúsaður í bak og fyrir og augljóst að hann hefur markað djúp spor í Stjörnusamfélagið og honum verður minnst með hlýju af stuðningsmönnum félagsins. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
„Það er svona að sinka inn þessa stundina að fótboltaferlinum sé að ljúka og ég get alveg viðurkennt það að þetta er sérstök tilfinning. 'Eg reyndi að hugsa sem minnst um þetta í aðdraganda leiksins og einbeita mér bara að því að hjálpa liðinu við að vinna leikinn,“ sagði Hilmar Árni sem kom Stjörnunni á bragðið í leiknum með klassísku Hilmars Árna marki. Hilmar Árni skipti yfir til Stjörnunnar frá uppeldisfélagi sínu, Leikni, haustið 2015. Hann hefur verið máttarstólpi í liðinu síðan og raðað inn mörkum og stoðsendingum. Hann vann bikartitilinn með liðinu 2018. Hilmar Árni hefur leikið 191 leik í efstu deild og skorað í þeim 70 mörk. Hann er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild með 66 mörk. Hilmar spilaði fjóra landsleiki fyrir Íslands hönd 2018 og 2019. „Tíminn hjá Stjörnunni hefur verið frábær og kveðjustundin er í takt við það. Nú tekur bara næsti kafli við sem er í þjálfun og ég hlakka bara til þess að takast á við það hlutverk. Leikmannaferillinn hefur gefið mér mikið og fram undan eru öðruvísi áskoranir og verkefni sem spennandi verður að takast á við,“ sagði þessi frábæri sóknartengiliður sem glatt hefur knattspyrnuáhugamenn með tilþrifum sínum. Eftir leik var Hilmar Árni knúsaður í bak og fyrir og augljóst að hann hefur markað djúp spor í Stjörnusamfélagið og honum verður minnst með hlýju af stuðningsmönnum félagsins.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira