Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 10:31 Blikar fagna hér Íslandsmeistaratitli sínum í Víkinni í gærkvöldi. Oliver Sigurjónsson, Damir Muminovic og Viktor Karl Einarsson eru þarna fremstir í flokki. Vísir/Anton Brink Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. Blikar voru á útivelli og urðu að vinna en Vikingum nægði jafntefli. Blikar svöruðu kallinu með 3-0 sigri og unnu sinn annan Íslandsmeistaratitil á síðustu þremur tímabilum. Það mætti halda að það væri betra að vera á heimavelli í hreinum úrslitaleik um titilinn en það hefur ekki verið svo undanfarin rúma aldarfjórðung. Þetta var fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn frá og með árinu 1998 og í öll fjögur skiptin hefur útiliðið farið heim með Íslandsbikarinn. Það gerðist líka þegar Eyjamenn unnu í Vesturbænum 1998, þegar Skagamenn fögnuðu í Vestmannaeyjum 2001 og þegar Stjörnumenn unnu í Kaplakrika 2014. Skagamönnum nægði jafntefli í leiknum á móti ÍBV haustið 2001 og leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Eyjamenn unnu 2-0 sigur á KR á KR-vellinum 1998 og Stjörnumenn unnu 2-1 sigur á FH sumarið 2014. Síðasta heimaliðið til að vinna hreinan úrslitaleik um titilinn voru Skagamenn sem unnu 4-1 sigur á KR í lokaumferðinni 1996. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Ég viðurkenni að ég var sjokkeraður. Að átta mig á því hvernig einhver annar gæti haft svona mikil áhrif á mig og mína framtíð. Að aðgerðir og gjörðir annarra gætu haft þær afleiðingar að ég varð ekki aðeins atvinnulaus heldur stóð ég ekki lengur undir mínum fjárhagskyldum,“ segir Kári Þór Rúnarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Cliezen. 28. október 2024 07:01 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Blikar voru á útivelli og urðu að vinna en Vikingum nægði jafntefli. Blikar svöruðu kallinu með 3-0 sigri og unnu sinn annan Íslandsmeistaratitil á síðustu þremur tímabilum. Það mætti halda að það væri betra að vera á heimavelli í hreinum úrslitaleik um titilinn en það hefur ekki verið svo undanfarin rúma aldarfjórðung. Þetta var fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn frá og með árinu 1998 og í öll fjögur skiptin hefur útiliðið farið heim með Íslandsbikarinn. Það gerðist líka þegar Eyjamenn unnu í Vesturbænum 1998, þegar Skagamenn fögnuðu í Vestmannaeyjum 2001 og þegar Stjörnumenn unnu í Kaplakrika 2014. Skagamönnum nægði jafntefli í leiknum á móti ÍBV haustið 2001 og leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Eyjamenn unnu 2-0 sigur á KR á KR-vellinum 1998 og Stjörnumenn unnu 2-1 sigur á FH sumarið 2014. Síðasta heimaliðið til að vinna hreinan úrslitaleik um titilinn voru Skagamenn sem unnu 4-1 sigur á KR í lokaumferðinni 1996.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Ég viðurkenni að ég var sjokkeraður. Að átta mig á því hvernig einhver annar gæti haft svona mikil áhrif á mig og mína framtíð. Að aðgerðir og gjörðir annarra gætu haft þær afleiðingar að ég varð ekki aðeins atvinnulaus heldur stóð ég ekki lengur undir mínum fjárhagskyldum,“ segir Kári Þór Rúnarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Cliezen. 28. október 2024 07:01 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01
„Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Ég viðurkenni að ég var sjokkeraður. Að átta mig á því hvernig einhver annar gæti haft svona mikil áhrif á mig og mína framtíð. Að aðgerðir og gjörðir annarra gætu haft þær afleiðingar að ég varð ekki aðeins atvinnulaus heldur stóð ég ekki lengur undir mínum fjárhagskyldum,“ segir Kári Þór Rúnarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Cliezen. 28. október 2024 07:01
Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16
„Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42
„Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20