Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 10:26 Liðin vika var iðandi af lífi. Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25
Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið