Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 10:26 Liðin vika var iðandi af lífi. Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir „Ég var fæddur fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir „Ég var fæddur fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Sjá meira
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25
Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09