Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 12:01 Patrick da Silva í leik með KÍ. Hann er í gæsluvarðhaldi, grunaður um brot gegn barni. ki.fo Danski knattspyrnumaðurinn Patrick da Silva hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa á ný brotið gegn stúlku undir lögaldri. Da Silva hafði verið leikmaður færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík í þrjú ár en hefur nú verið rekinn vegna málsins. Félagið segir í yfirlýsingu að Da Silva sé grunaður um ýmis kynferðisbrot en brotin munu hafa átt sér stað í Danmörku. Samkvæmt færeyskum miðlum er Da Silva, sem er þrítugur, meðal annars sakaður um tilraunir til að lokka stúlku undir 15 ára aldri til samræðis og gæti hann átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm. Da Silva hefur áður verið dæmdur í tuttugu daga skilorðsbundið fangelsi vegna brots gegn stúlku undir lögaldri, en það mál varð til þess að danska félagið Lyngby rak hann í október 2020. Hann viðurkenndi í viðtali við Ekstra Bladet að hafa sent 14 ára stúlku myndir á Snapchat og Instagram en hélt því fram að stúlkan hefði sagst vera eldri. Samkvæmt dómnum hafði stúlkan þó ítrekað gefið raunverulegan aldur sinn til kynna. „Þegar um er að ræða börn, eins og hana, þá þá er þetta eitthvað sem maður gerir ekki. Því er ég algjörlega sammála. Ég gerði nokkuð sem ég hefði alls ekki átt að gera. Og ég er svekktastur út í sjálfan mig yfir því að þetta skyldi ganga svona langt,“ sagði Da Silva í viðtali í nóvember 2021. Mánuði síðar ákvað færeyska félagið KÍ að gefa honum nýtt tækifæri og hann hefur nú spilað þrjú tímabil með liðinu, alls 63 deildarleiki, en spilar ekki aftur fyrir liðið. Færeyski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Sjá meira
Da Silva hafði verið leikmaður færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík í þrjú ár en hefur nú verið rekinn vegna málsins. Félagið segir í yfirlýsingu að Da Silva sé grunaður um ýmis kynferðisbrot en brotin munu hafa átt sér stað í Danmörku. Samkvæmt færeyskum miðlum er Da Silva, sem er þrítugur, meðal annars sakaður um tilraunir til að lokka stúlku undir 15 ára aldri til samræðis og gæti hann átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm. Da Silva hefur áður verið dæmdur í tuttugu daga skilorðsbundið fangelsi vegna brots gegn stúlku undir lögaldri, en það mál varð til þess að danska félagið Lyngby rak hann í október 2020. Hann viðurkenndi í viðtali við Ekstra Bladet að hafa sent 14 ára stúlku myndir á Snapchat og Instagram en hélt því fram að stúlkan hefði sagst vera eldri. Samkvæmt dómnum hafði stúlkan þó ítrekað gefið raunverulegan aldur sinn til kynna. „Þegar um er að ræða börn, eins og hana, þá þá er þetta eitthvað sem maður gerir ekki. Því er ég algjörlega sammála. Ég gerði nokkuð sem ég hefði alls ekki átt að gera. Og ég er svekktastur út í sjálfan mig yfir því að þetta skyldi ganga svona langt,“ sagði Da Silva í viðtali í nóvember 2021. Mánuði síðar ákvað færeyska félagið KÍ að gefa honum nýtt tækifæri og hann hefur nú spilað þrjú tímabil með liðinu, alls 63 deildarleiki, en spilar ekki aftur fyrir liðið.
Færeyski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Sjá meira