Selenskíj kom til fundar við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra á Þingvöllum um klukkan fjögur. Hann er nú haldinn til fundar með öðrum norrænum forsætisráðherrum á Þingvöllum. Blaðamannafundur ráðherranna og Selensíkj hófst klukkan 18:30.
Hér að neðan má sjá þegar Selenskíj mætti til fundar við Bjarna.
Hér að neðan má sjá blaðamannafundinn.
Bein textalýsing frá heimsókn Selenskíj er hér fyrir neðan. Birtist hún ekki er ráð að endurhlaða síðuna.