Man United sett sig í samband við Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 19:31 Næsti þjálfari Man United? Carlos Rodrigues/Getty Images Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36
Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52