Hafi áður tekið of stóran skammt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. október 2024 15:02 28th ARIA Awards epa04504551 Member of British band One Direction, Liam Payne performs during the 28th annual ARIA Awards at The Star in Sydney, Australia, 26 November 2014. EPA/DAN HIMBRECHTS AUSTRALIA AND NEW ZEALAND OUT EPA/DAN HIMBRECHTS Breski söngvarinn Liam Payne hafði áður tekið of stóran skammt eiturlyfja þannig að honum varð að bjarga. Hann er sagður hafa verið í engu ástandi til þess að taka þátt í upptökum á raunveruleikaþáttum Netflix sem fram fóru fyrr á þessu ári. Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“ Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“
Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira