Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. október 2024 15:02 Robinson getur ekki keypt sjálfan sig í EAFC 25 leiknum. Ed Sykes/Sportsphoto/Allstar Via Getty Images Bandaríkjamaðurinn Antonee Robinson, vinstri bakvörður Fulham, fékk hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum EA þegar hann bað um að fá að spila sjálfum sér. Uppfærð útgáfa af Robinson var gefin út í síðustu viku í leiknum EA FC 25, sem hét áður FIFA. Vinsælt er að spila hið svokallaða Ultimate Team í leiknum þar sem spilarar safna í lið og spila við leikmenn víða af úr heiminum. Þar eru uppfærðar útgáfur af ýmsum leikmönnum gefnar út vikulega. Útgáfan af Robinson í EAFC sem hann sjálfur hefur ekki efni á.Skjáskot Útgáfan af Robinson hefur verið býsna vinsæl frá því að hún var gefin út á föstudaginn síðasta en Robinson kveðst ekki hafa efni á sjálfum sér. Hægt er að kaupa leikmenn með rafrænni mynt sem nýtist aðeins innan Ultimate Team anga leiksins. Robinson virðist ekki vera eins vel stæður í tölvuleiknum líkt og í raunheimum þar sem hann sendi ákall til EA í fyrrakvöld um það hvort hann gæti fengið sjálfan sig frá fyrirtækinu. Hann hefði hreinlega ekki efni á sjálfum sér. 150 þúsund einingar EAFC myntarinnar væri hreinlega of dýrt. Robinson er talinn fá um 50 þúsund pund greidd vikulega frá Fulham, tæpar níu milljónir króna. Robinson sagði svo frá því á samfélagsmiðlinum X í gær að hann hefði fengið hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum: „Snögg uppfærsla, þeir sögðu nei“. Bandaríkjamaðurinn mun því þurfa að halda áfram safna fyrir tölvuleikjaútgáfunni af sjálfum sér. Quick update, they said no 🥲 https://t.co/MA7iGxmSyu— Antonee Robinson (@Antonee_Jedi) October 30, 2024 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Uppfærð útgáfa af Robinson var gefin út í síðustu viku í leiknum EA FC 25, sem hét áður FIFA. Vinsælt er að spila hið svokallaða Ultimate Team í leiknum þar sem spilarar safna í lið og spila við leikmenn víða af úr heiminum. Þar eru uppfærðar útgáfur af ýmsum leikmönnum gefnar út vikulega. Útgáfan af Robinson í EAFC sem hann sjálfur hefur ekki efni á.Skjáskot Útgáfan af Robinson hefur verið býsna vinsæl frá því að hún var gefin út á föstudaginn síðasta en Robinson kveðst ekki hafa efni á sjálfum sér. Hægt er að kaupa leikmenn með rafrænni mynt sem nýtist aðeins innan Ultimate Team anga leiksins. Robinson virðist ekki vera eins vel stæður í tölvuleiknum líkt og í raunheimum þar sem hann sendi ákall til EA í fyrrakvöld um það hvort hann gæti fengið sjálfan sig frá fyrirtækinu. Hann hefði hreinlega ekki efni á sjálfum sér. 150 þúsund einingar EAFC myntarinnar væri hreinlega of dýrt. Robinson er talinn fá um 50 þúsund pund greidd vikulega frá Fulham, tæpar níu milljónir króna. Robinson sagði svo frá því á samfélagsmiðlinum X í gær að hann hefði fengið hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum: „Snögg uppfærsla, þeir sögðu nei“. Bandaríkjamaðurinn mun því þurfa að halda áfram safna fyrir tölvuleikjaútgáfunni af sjálfum sér. Quick update, they said no 🥲 https://t.co/MA7iGxmSyu— Antonee Robinson (@Antonee_Jedi) October 30, 2024
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira