LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2024 15:45 Bronny James skoraði fyrstu stigin sín í NBA í nótt. getty/Jason Miller Bronny James, sonur LeBrons, er kominn á blað í NBA. Hann skoraði sín fyrstu stig í deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir gamla liði pabba hans, Cleveland Cavaliers, 134-110. Í síðustu viku brutu LeBron og Bronny blað í sögu NBA þegar þeir urðu fyrstu feðgarnar til að spila saman í deildinni. Þeir komu þá við sögu í sjö stiga sigri Lakers á Minnesota Timberwolves, 110-103. Bronny hafði ekkert spilað fyrir Lakers frá fyrsta leik tímabils en hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í nótt. Og hann skoraði sín fyrstu stig í NBA þegar hann setti niður stökkskot. Bronny James scores his first-career bucket!Special moment in Cleveland 💯 pic.twitter.com/pauUZQ14AX— NBA (@NBA) October 31, 2024 „Að sjá hann skora sína fyrstu körfu í NBA á þessum stað, rétt hjá þar sem hann ólst upp, var ótrúlegt,“ sagði LeBron sem er frá Cleveland og lék með Cavs á árunum 2003-10 og 2014-18. Hann varð meistari með liðinu 2016. Bronny spilaði í fimm mínútur í leiknum í nótt; skoraði tvö stig og gaf tvær stoðsendingar. Pabbi hans var stigahæstur í liði Lakers með 26 stig. Hann tók einnig sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Lakers hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Liðið er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn JJ Redicks. NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Sjá meira
Í síðustu viku brutu LeBron og Bronny blað í sögu NBA þegar þeir urðu fyrstu feðgarnar til að spila saman í deildinni. Þeir komu þá við sögu í sjö stiga sigri Lakers á Minnesota Timberwolves, 110-103. Bronny hafði ekkert spilað fyrir Lakers frá fyrsta leik tímabils en hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í nótt. Og hann skoraði sín fyrstu stig í NBA þegar hann setti niður stökkskot. Bronny James scores his first-career bucket!Special moment in Cleveland 💯 pic.twitter.com/pauUZQ14AX— NBA (@NBA) October 31, 2024 „Að sjá hann skora sína fyrstu körfu í NBA á þessum stað, rétt hjá þar sem hann ólst upp, var ótrúlegt,“ sagði LeBron sem er frá Cleveland og lék með Cavs á árunum 2003-10 og 2014-18. Hann varð meistari með liðinu 2016. Bronny spilaði í fimm mínútur í leiknum í nótt; skoraði tvö stig og gaf tvær stoðsendingar. Pabbi hans var stigahæstur í liði Lakers með 26 stig. Hann tók einnig sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Lakers hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Liðið er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn JJ Redicks.
NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Sjá meira