Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Árni Sæberg og Jón Þór Stefánsson skrifa 31. október 2024 15:26 Landsréttur kvað upp dóm í máli Theódórs Páls í dag. Vísir Landsréttur hefur staðfest sjö ára fangelsisdóm Theódórs Páls Theódórssonar, þrítugs matreiðslumanns, fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstelpum, vændiskaup og vörslu barnaníðsefnis. Theódór Páll var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar þessa árs. Hann var ákærður fyrir brot á tveimur stúlkum við fermingaraldur. Stúlkurnar voru vinkonur og Theódór Páll komst í kynni við þær á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem Theódór auglýsti áfengi til sölu. Greiddi fyrir kynlíf með börnunum Fram kemur í ákærunni á hendur Theódór Páli að hann hafi mælt sér mót við stúlkurnar hvora fyrir sig á Snapchat. Hann hafi sótt þær á bíl en svo brotið á þeim kynferðislega, oftast nauðgað þeim. Annarri einu sinni og hinni þrisvar. Theódór Páll hafi greitt stúlkunum fyrir, ýmist með áfengi eða peningum. Í eitt skipti greiddi hann 150 þúsund krónur fyrir. Önnur stúlkan skrifaði bílnúmer á bíl Theódórs niður í Notes í síma sínum. Þá fundust DNA sýni í aftursæti bíls Theodórs sem allt benti til að væru annars vegar úr honum og hins vegar annarri stúlkunni. Auk þessa var Theódór ákærður fyrir að kaupa vændi af fullorðnum konum. Þá fundust 763 ljósmyndir og 98 hreyfimyndir í fartölvu hans sem sýndu börn á kynferðislegan hátt. Dómsorð var kveðið upp í Landsrétti upp úr klukkan 15 á bak við luktar dyr, enda var allt þinghald í málinu lokað. Guðmundur Ágústsson, réttargæslumaður brotaþola í málinu, segir í samtali við Vísi, að dómurinn hafi verið staðfestur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Theódór Páll var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar þessa árs. Hann var ákærður fyrir brot á tveimur stúlkum við fermingaraldur. Stúlkurnar voru vinkonur og Theódór Páll komst í kynni við þær á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem Theódór auglýsti áfengi til sölu. Greiddi fyrir kynlíf með börnunum Fram kemur í ákærunni á hendur Theódór Páli að hann hafi mælt sér mót við stúlkurnar hvora fyrir sig á Snapchat. Hann hafi sótt þær á bíl en svo brotið á þeim kynferðislega, oftast nauðgað þeim. Annarri einu sinni og hinni þrisvar. Theódór Páll hafi greitt stúlkunum fyrir, ýmist með áfengi eða peningum. Í eitt skipti greiddi hann 150 þúsund krónur fyrir. Önnur stúlkan skrifaði bílnúmer á bíl Theódórs niður í Notes í síma sínum. Þá fundust DNA sýni í aftursæti bíls Theodórs sem allt benti til að væru annars vegar úr honum og hins vegar annarri stúlkunni. Auk þessa var Theódór ákærður fyrir að kaupa vændi af fullorðnum konum. Þá fundust 763 ljósmyndir og 98 hreyfimyndir í fartölvu hans sem sýndu börn á kynferðislegan hátt. Dómsorð var kveðið upp í Landsrétti upp úr klukkan 15 á bak við luktar dyr, enda var allt þinghald í málinu lokað. Guðmundur Ágústsson, réttargæslumaður brotaþola í málinu, segir í samtali við Vísi, að dómurinn hafi verið staðfestur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira