Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. nóvember 2024 06:30 Fólkið komst út fyrir eigin rammleik en óljóst er hvað olli brunanum. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Fjögurra manna fjölskylda komst af sjálfsdáðum út úr brennandi íbúð í Salahverfi í nótt. Tilkynnt var um eldinn þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í fjögur. Loftur Þór Einarsson varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að allt tiltækt lið hafi verið sent á vettvang og að slökkvistarf hafi gengið greiðlega. Húsið var síðan reykræst í framhaldinu. Sex íbúðir eru í húsinu sem um ræðir og var það rýmt við komu slökkviliðs en öðrum varð ekki meint af. Fólkið sem býr í íbúðinni þar sem eldurinn kom upp var flutt á bráðamóttöku til skoðunnar en var ekki alvarlega slasað, að sögn Lofts. Aðrir íbúar í húsinu hafa nú fengið að snúa aftur til síns heima en á brunastað er mikið tjón og ljóst að fólkið kemst ekki heim til sín á næstunni. Eldsupptök eru ókunn og er rannsókn hafin á því sem þarna gerðist. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is. Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Tilkynnt var um eldinn þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í fjögur. Loftur Þór Einarsson varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að allt tiltækt lið hafi verið sent á vettvang og að slökkvistarf hafi gengið greiðlega. Húsið var síðan reykræst í framhaldinu. Sex íbúðir eru í húsinu sem um ræðir og var það rýmt við komu slökkviliðs en öðrum varð ekki meint af. Fólkið sem býr í íbúðinni þar sem eldurinn kom upp var flutt á bráðamóttöku til skoðunnar en var ekki alvarlega slasað, að sögn Lofts. Aðrir íbúar í húsinu hafa nú fengið að snúa aftur til síns heima en á brunastað er mikið tjón og ljóst að fólkið kemst ekki heim til sín á næstunni. Eldsupptök eru ókunn og er rannsókn hafin á því sem þarna gerðist. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira