Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:06 Vont veður í Sau Paulo í gærkvöldi. Búist er aftur við úrhelli í kvöld. formula Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Tímatakan hefst klukkan hálf ellefu, kappaksturinn sjálfur hefst svo klukkan hálf fjögur. Allt saman verður þetta að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Mikil rigning í gærkvöldi varð til þess að fresta þurfti tímatökunni. Reiknað er með sams konar úrhelli aftur í kvöld og því var ákveðið að flýta keppninni. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hún klárist áður en úrhellið hefst aftur. Not the Saturday our fans had planned...But the rain delays didn't diminish the vibes! 🙌#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/mraCB9WMB9— Formula 1 (@F1) November 2, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tímatakan hefst klukkan hálf ellefu, kappaksturinn sjálfur hefst svo klukkan hálf fjögur. Allt saman verður þetta að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Mikil rigning í gærkvöldi varð til þess að fresta þurfti tímatökunni. Reiknað er með sams konar úrhelli aftur í kvöld og því var ákveðið að flýta keppninni. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hún klárist áður en úrhellið hefst aftur. Not the Saturday our fans had planned...But the rain delays didn't diminish the vibes! 🙌#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/mraCB9WMB9— Formula 1 (@F1) November 2, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira