Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2024 07:30 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fékk ekki bara einn hring heldur tvo. Hér má sjá Ísland áberandi á hlið hringsins. @txstatexctrack Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil í fyrra og hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir það á fyrsta leik körfuboltaliðs skólans. Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira