Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 18:15 Kylian Mbappé hefur átt erfitt uppdráttar hjá Real Madrid og var ekki valinn í franska landsliðið þrátt fyrir að vilja taka þátt í verkefninu. Ian MacNicol/Getty Images Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, tilkynnti hópinn sem mun koma saman fyrir leiki gegn Ísrael og Ítalíu síðar í mánuðinum. Kylian Mbappé var ekki kallaður til, þrátt fyrir að vera heill heilsu. Mbappé tók ekki heldur þátt í síðasta landsliðsverkefni, leikjum gegn Ísrael og Belgíu í október, en hann sagðist þá vera að jafna sig af meiðslum og hafi ekki viljað taka neinar áhættur. Meðan landsliðsglugganum stóð fór hann í skemmtiferð til Svíþjóðar, hann var síðan kærður fyrir nauðgun. Deschamps segir þetta ákvörðun sem hann tók sjálfur, Mbappé hafi viljað vera með í verkefninu og þá hafi kæran sem hann stendur frammi fyrir ekki haft nein áhrif. Verklagsreglur franska knattspyrnusambandsins eru frábrugðnar hinu íslenska, þar sem leikmenn með kæru yfir höfði sér mega ekki þátt í verkefnum landsliðsins. „Ég hef rætt við hann, þetta er ákvörðun sem ég tók bara fyrir þessa tvo leiki. Ég tel þetta fyrir bestu og ætla ekki að ræða málið frekar en ég get sagt ykkur tvennt: Kylian vildi koma og þetta tengist ekkert hans málum utan vallar, þar sem hann er saklaus uns sekt er sönnuð. Þetta er mín ákvörðun, ég ber ábyrgð á henni,“ sagði Deschamps í viðtali við RMC Sport. Mbappé hefur átt erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid, en hann gekk til liðs við spænska félagið frá PSG í heimalandinu í sumar. Hann hefur skorað átta mörk í fimmtán leikjum, en aðeins eitt mark í síðustu átta leikjum. Þjóðadeild karla í fótbolta UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Mbappé tók ekki heldur þátt í síðasta landsliðsverkefni, leikjum gegn Ísrael og Belgíu í október, en hann sagðist þá vera að jafna sig af meiðslum og hafi ekki viljað taka neinar áhættur. Meðan landsliðsglugganum stóð fór hann í skemmtiferð til Svíþjóðar, hann var síðan kærður fyrir nauðgun. Deschamps segir þetta ákvörðun sem hann tók sjálfur, Mbappé hafi viljað vera með í verkefninu og þá hafi kæran sem hann stendur frammi fyrir ekki haft nein áhrif. Verklagsreglur franska knattspyrnusambandsins eru frábrugðnar hinu íslenska, þar sem leikmenn með kæru yfir höfði sér mega ekki þátt í verkefnum landsliðsins. „Ég hef rætt við hann, þetta er ákvörðun sem ég tók bara fyrir þessa tvo leiki. Ég tel þetta fyrir bestu og ætla ekki að ræða málið frekar en ég get sagt ykkur tvennt: Kylian vildi koma og þetta tengist ekkert hans málum utan vallar, þar sem hann er saklaus uns sekt er sönnuð. Þetta er mín ákvörðun, ég ber ábyrgð á henni,“ sagði Deschamps í viðtali við RMC Sport. Mbappé hefur átt erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid, en hann gekk til liðs við spænska félagið frá PSG í heimalandinu í sumar. Hann hefur skorað átta mörk í fimmtán leikjum, en aðeins eitt mark í síðustu átta leikjum.
Þjóðadeild karla í fótbolta UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira