Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2024 10:31 Björn ætlar að klára verkið í apríl á næsta ári. Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi. Húsnæðið er 2700 fermetrar og þarf í raun að taka allt í gegn, alveg frá a-ö. En ferlið hefur vægast sagt ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Til að byrja með varð að skipta um mörg hundruð ára gamlan burðabita, en verktakinn sem tók verkefnið að sér skila því illa af sér og því frestaðist öll framkvæmdin töluvert. Í kjölfarið komu upp ákveðin málaferli þar sem verktakinn neitaði að leiðrétta mistökin. Að auki þurfti Björn að skipta um annan verktaka sem sá um alla framkvæmdina. Danir sem sáu um verkið til að byrja með þóttu ekki standa sig sem skildi og því réði hann franskt fyrirtæki og með miklum aukakostnaði. Í húsinu eru 19 baðherbergi sem þarf að taka öll í gegn og alls verða svefnherbergin 22. Einnig þarf að skipta um svo gott sem alla klæðningu innandyra, gólfefni og margt fleira. Það tók til að mynda múrara fimm vikur að klára steypuviðgerðir víðs vegar um eignina. Öll framkvæmdin átti að taka tólf mánuði en Björn stefnir að því að klára í apríl á næsta ári. Ári á eftir áætlun. En eins og sjá má hér að neðan hefur mikið áunnist. Klippa: Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni Gulli byggir Frakkland Hús og heimili Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Húsnæðið er 2700 fermetrar og þarf í raun að taka allt í gegn, alveg frá a-ö. En ferlið hefur vægast sagt ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Til að byrja með varð að skipta um mörg hundruð ára gamlan burðabita, en verktakinn sem tók verkefnið að sér skila því illa af sér og því frestaðist öll framkvæmdin töluvert. Í kjölfarið komu upp ákveðin málaferli þar sem verktakinn neitaði að leiðrétta mistökin. Að auki þurfti Björn að skipta um annan verktaka sem sá um alla framkvæmdina. Danir sem sáu um verkið til að byrja með þóttu ekki standa sig sem skildi og því réði hann franskt fyrirtæki og með miklum aukakostnaði. Í húsinu eru 19 baðherbergi sem þarf að taka öll í gegn og alls verða svefnherbergin 22. Einnig þarf að skipta um svo gott sem alla klæðningu innandyra, gólfefni og margt fleira. Það tók til að mynda múrara fimm vikur að klára steypuviðgerðir víðs vegar um eignina. Öll framkvæmdin átti að taka tólf mánuði en Björn stefnir að því að klára í apríl á næsta ári. Ári á eftir áætlun. En eins og sjá má hér að neðan hefur mikið áunnist. Klippa: Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni
Gulli byggir Frakkland Hús og heimili Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira