Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 22:31 Nikola Vasic varð markakóngur í sænsku deildinni í ár en hann er án samnings og spilar ekki fótbolta næstu mánuði. Getty/Gabriele Maricchiolo Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Vasic skoraði tveimur mörkum meira en næsti maður sem var Isaac Kiese Thelin hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Hann var fyrsti leikmaðurinn í sögu Brommapojkarna til að verða markakóngur sænsku deildarinnar. Brommapojkarna mætti einmitt Malmö í lokaumferðinni en Vasic fór meiddur af velli eftir aðeins 28 mínútur. Nú er komið í ljós að hann er með slitið krossband og missir því að stórum hluta næsta tímabils hið minnsta. Þessi 33 ára gamli framherji er að renna út á samning um áramótin og er nú í mikilli óvissu eftir þennan skelfilega endi á annars mjög góðri leiktíð. Vasic hefur spilað með Brommapojkarna frá 2022 en hann reyndi líka fyrir sér hjá ítalska félaginu Reggina auk þess að spila lengi í neðri deildunum í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Vasic skoraði tveimur mörkum meira en næsti maður sem var Isaac Kiese Thelin hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Hann var fyrsti leikmaðurinn í sögu Brommapojkarna til að verða markakóngur sænsku deildarinnar. Brommapojkarna mætti einmitt Malmö í lokaumferðinni en Vasic fór meiddur af velli eftir aðeins 28 mínútur. Nú er komið í ljós að hann er með slitið krossband og missir því að stórum hluta næsta tímabils hið minnsta. Þessi 33 ára gamli framherji er að renna út á samning um áramótin og er nú í mikilli óvissu eftir þennan skelfilega endi á annars mjög góðri leiktíð. Vasic hefur spilað með Brommapojkarna frá 2022 en hann reyndi líka fyrir sér hjá ítalska félaginu Reggina auk þess að spila lengi í neðri deildunum í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira