Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2024 10:03 Katie Taylor og Jake Paul takast í hendur um veðmál þeirra um hvor vinni bardaga Pauls og Mikes Tyson. getty/Ed Mulholland Þótt veðbankar telji Jake Paul líklegri sigurvegara en Mike Tyson í bardaga þeirra eru ýmsir sem hafa trú á gamla heimsmeistaranum. Fáir meiri en hnefaleikakonan Katie Taylor. Sú írska keppir einnig á sama kvöldi og Paul og Tyson og sat blaðamannafund fyrir viðburðinn. Þar spáði hún Tyson sigri á Paul. Samfélagsmiðlastjarnan brást heldur illa við þessum spádómi Taylors og spurði hvað hún vildi leggja undir. Ekki stóð á svari hjá þeirri írsku sem lagði allan ágóða sinn af bardaganum undir. Talið er að Taylor fái 4,7 milljónir punda fyrir bardagann gegn Amöndu Serrano í kvöld. Aldrei hefur kona fengið jafn mikið fyrir bardaga í boxsögunni. Taylor sigraði Serrano þegar þær mættust í Madison Square Garden í New York í apríl 2022. Taylor hefur unnið 23 af 24 bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Eina tapið kom gegn Chantelle Cameron í maí í fyrra. Taylor hefndi svo fyrir það nokkrum mánuðum seinna. Bardagi Paul og Tyson verður sýndur á Netflix. Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Sú írska keppir einnig á sama kvöldi og Paul og Tyson og sat blaðamannafund fyrir viðburðinn. Þar spáði hún Tyson sigri á Paul. Samfélagsmiðlastjarnan brást heldur illa við þessum spádómi Taylors og spurði hvað hún vildi leggja undir. Ekki stóð á svari hjá þeirri írsku sem lagði allan ágóða sinn af bardaganum undir. Talið er að Taylor fái 4,7 milljónir punda fyrir bardagann gegn Amöndu Serrano í kvöld. Aldrei hefur kona fengið jafn mikið fyrir bardaga í boxsögunni. Taylor sigraði Serrano þegar þær mættust í Madison Square Garden í New York í apríl 2022. Taylor hefur unnið 23 af 24 bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Eina tapið kom gegn Chantelle Cameron í maí í fyrra. Taylor hefndi svo fyrir það nokkrum mánuðum seinna. Bardagi Paul og Tyson verður sýndur á Netflix.
Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira