„Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2024 15:01 Þorgerður Katrín ræddi málin við Sindra Sindrason. Hvað vill Viðreisn sem skýst upp í skoðanakönnunum? Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sem fór yfir málin með honum. Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira