Hann varð á 2,6 kílómetra dýpi.
Öflugir skjálftar eru tíðir í Bárðarbungu og hafa skjálftar upp á 4,5 og 5 riðið þar yfir á síðustu mánuðum. Fyrr á árinu mældist skjálfti þar upp á 5,4 að stærð sem var jafnframt sá stærsti síðan að eldgosinu í Holuhrauni lauk 2015.