Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. nóvember 2024 11:48 Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga eru sestar aftur við samningaborðið. Vísir/Vilhelm Hreyfing er komin á kjaraviðræður kennara og ríkis og sveitarfélaga en samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga hittust á fundi í Karphúsinu í morgun annan daginn í röð. Samninganefndirnar hittust á fyrsta formlegum samningafundi í gær eftir sautján daga hlé. Eitt af stóru málunum í kjaraviðræðunum er krafa kennara um jöfnun launa á milli markaða. Árið 2016 var gengið frá samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera markaðnum. Kennarar hafa sagt að samhliða jöfnun lífeyrisréttinda átti að jafna laun milli markaða en að ekkert slíkt samkomulag hafi náðst nú átta árum síðan. Í yfirlýsingu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem birt var fyrr í þessum mánuði er fullyrt að frá árinu 2016 hafi ýmis skref verið stigin til þess að ná samkomulagi. Það sé ekki rétt, eins og Kennarasambandið, hafi haldið fram að ekkert hafi verið gert til að tryggja slíkt samkomulag. Til að reyna að finna lausn á þessu deilumáli voru meðal annars fengir sérfræðingar frá Jafnlaunastofu til að mæta samningafundinn í Karphúsinu í gær. Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segist tilbúinn til að reyna margt til að hægt sé að semja. „Verkefnið er að ná kjarasamningi og þegar við erum í kjarasamningi sem við höfum haft mjög skýrt markmið þá auðvitað bara þiggjum við alla hjálp og alla leiðsögn og ráðgjöf sem við þurfum. Við viljum að þetta verði kjarasamningur sem að endar öll kennaraverkföll. Kemur okkur á þann stað sem við viljum vera samhliða öðrum sérfræðingum háskólamenntuðum á almennum markaði og þá er það bara þannig að út frá okkar meginmarkmiði með þessa jöfnun þá erum við tilbúin að skoða allskonar leiðir sem færa okkur að því marki.“ Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Börn og uppeldi Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Foreldrar leikskólabarna á Sauðárkróki stóðu fyrir samstöðufundi í Húsi Frítímans í gær. Í tilkynningu kemur fram að góð mæting hafi verið á fundinn af bæði kennurum og foreldrum með börn sín. 19. nóvember 2024 11:19 Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Ríkissáttasemjari segir skref í rétta átt hafa verið tekin í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga um helgina en samninganefndir hittast á morgun í fyrsta sinn á formlegum fundi í meira en hálfan mánuð. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bættust í morgun í hóp þeirra kennara sem lagt hafa niður störf. Sveitafélögin íhuga að leita til dómstóla. 18. nóvember 2024 12:12 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sjá meira
Samninganefndirnar hittust á fyrsta formlegum samningafundi í gær eftir sautján daga hlé. Eitt af stóru málunum í kjaraviðræðunum er krafa kennara um jöfnun launa á milli markaða. Árið 2016 var gengið frá samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera markaðnum. Kennarar hafa sagt að samhliða jöfnun lífeyrisréttinda átti að jafna laun milli markaða en að ekkert slíkt samkomulag hafi náðst nú átta árum síðan. Í yfirlýsingu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem birt var fyrr í þessum mánuði er fullyrt að frá árinu 2016 hafi ýmis skref verið stigin til þess að ná samkomulagi. Það sé ekki rétt, eins og Kennarasambandið, hafi haldið fram að ekkert hafi verið gert til að tryggja slíkt samkomulag. Til að reyna að finna lausn á þessu deilumáli voru meðal annars fengir sérfræðingar frá Jafnlaunastofu til að mæta samningafundinn í Karphúsinu í gær. Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segist tilbúinn til að reyna margt til að hægt sé að semja. „Verkefnið er að ná kjarasamningi og þegar við erum í kjarasamningi sem við höfum haft mjög skýrt markmið þá auðvitað bara þiggjum við alla hjálp og alla leiðsögn og ráðgjöf sem við þurfum. Við viljum að þetta verði kjarasamningur sem að endar öll kennaraverkföll. Kemur okkur á þann stað sem við viljum vera samhliða öðrum sérfræðingum háskólamenntuðum á almennum markaði og þá er það bara þannig að út frá okkar meginmarkmiði með þessa jöfnun þá erum við tilbúin að skoða allskonar leiðir sem færa okkur að því marki.“
Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Börn og uppeldi Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Foreldrar leikskólabarna á Sauðárkróki stóðu fyrir samstöðufundi í Húsi Frítímans í gær. Í tilkynningu kemur fram að góð mæting hafi verið á fundinn af bæði kennurum og foreldrum með börn sín. 19. nóvember 2024 11:19 Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Ríkissáttasemjari segir skref í rétta átt hafa verið tekin í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga um helgina en samninganefndir hittast á morgun í fyrsta sinn á formlegum fundi í meira en hálfan mánuð. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bættust í morgun í hóp þeirra kennara sem lagt hafa niður störf. Sveitafélögin íhuga að leita til dómstóla. 18. nóvember 2024 12:12 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sjá meira
Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Foreldrar leikskólabarna á Sauðárkróki stóðu fyrir samstöðufundi í Húsi Frítímans í gær. Í tilkynningu kemur fram að góð mæting hafi verið á fundinn af bæði kennurum og foreldrum með börn sín. 19. nóvember 2024 11:19
Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Ríkissáttasemjari segir skref í rétta átt hafa verið tekin í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga um helgina en samninganefndir hittast á morgun í fyrsta sinn á formlegum fundi í meira en hálfan mánuð. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bættust í morgun í hóp þeirra kennara sem lagt hafa niður störf. Sveitafélögin íhuga að leita til dómstóla. 18. nóvember 2024 12:12