UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 23:30 Alexander Isak komst ekki á blað í leiknum. Klikkaði á víti og svar mark ranglega dæmt af honum. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn. Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira