Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Jakob Bjarnar skrifar 22. nóvember 2024 15:06 Benedikta segir alla stjórnsýslu í tengslum við þau áform að vilja troða sjókvíaeldi í Seyðisfjörð einkennast af sýndarlýðræði. vísir Ný könnun leiðir í ljós að mikill meirihluti spurðra er andvígur fyrirhuguðu 10 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. Könnunina gerð Gallup fyrir Landvernd dagana 7. til 19. nóvember. Úrtak var 1668 manns af öllu landinu, þeir voru 18 ára og eldri. Fjöldi svarenda voru 893 sem þýðir að þátttökuhlutfall var 53,5 prósent. Mikil andstaða sem sýnir sig í könnuninni Benedikta Guðrún Svavarsdótttir er formaður VÁ, Félags um vernd fjarðar og hún er að vonum ánægð með niðurstöðuna. En niðurstöðurnar eru ekki góðar fréttir fyrir Jens Garðar Helgason oddvita Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu en hann er einmitt varaframkvæmdastjóri Kaldvíkur sem er nafn á sameinuðum sjókvíaeldisfyrirtækjum á Austfjörðum. Benedikta rekur til að mynda augu í hversu margir þeir eru sem ekki eru ánægðir með áformin, eða 61,1 prósent. Niðurstöðurnar eru greindar, meðal annars eftir því hvaða flokk svarendur styðja og þá kemur á daginn að Sjálfstæðisflokkurinn er með stærsta hluta þeirra sem ekki taka afstöðu. „En kjósendur allra flokka eru mjög neikvæðir gagnvart þessum áformum og ætla að standa með íbúalýðræði í þessum efnum. Það eru mjög góðar fréttir fyrir komandi kosningar – vonandi,“ segir Benedikta. Benedikta segir óljóst hversu langt þetta mál er komið inna kerfisins, en það sé komið langt. „Það hefur í raun verið gefið út að það sé verið að klára áhættumat siglinga, ofanflóðamatið er í vinnslu og MAST er að ákveða að gefa út rekstrarleyfi eða ekki.“ Óforskömmuð stjórnsýsla Benedikta hefur eitt og annað út á það að setja hvernig staðið hefur verið að málum. Hún segir til að mynda það haft eftir ónafngreindum aðila hjá MAST að það verði gefið út leyfi í vor. „Það er óforskammað af embættismanni þar að leyfa sér að gefa út slíka yfirlýsingu. Í máli sem er enn til skoðunar. Enn eru margir hnökrar á þessu.“ Í byrjun árs 2023 var samkvæmt tölfræðilega marktækri skoðanakönnun sem Múlaþing lét gera 75 prósent íbúa andvígur þessum áformum sem er mikill meirihluti. Benediktu sýnist sem um sé að ræða sýndarsamráð, því innviðaráðherra hafi vilji samþykkja skipulagið en þó vera með einhver leiktjöld sem gefa til kynna einhvers konar samráð og sátt við íbúa. Strax farnir að auglýsa störf og ráða fólk „Þið megið koma með athugasemdir en það skiptir engu máli. Þetta strandveiðiskipulag hefði þess vegna getað heitið: Hvernig komum við sjókvíaeldi að? Það trompar allt. Lítið er gert úr okkur almenningi sem viljum berjast gegn þessu. Það ljóta í þessu er að þeir eru búnir að auglýsa störf og ráða fólk í sjókvíaeldi á Seyðisfirði. Viðkvæmt fyrir samfélagið, einhverjir farnir að vinna þarna, lítill bær og flókin staða.“ „Nú vonumst við eftir einhvers konar kraftaverki og gott að sjá, í þessari könnun, að flokkarnir vilja hlusta á íbúa. Það yrði stórslys ef þetta nær fram að ganga,“ segir Benedikta sem enn leyfir sér að vona að opnum sjókvíum verði ekki troðið upp á íbúa Seyðisfjarðar. Alþingiskosningar 2024 Sjókvíaeldi Skoðanakannanir Fiskeldi Múlaþing Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sextíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Könnunina gerð Gallup fyrir Landvernd dagana 7. til 19. nóvember. Úrtak var 1668 manns af öllu landinu, þeir voru 18 ára og eldri. Fjöldi svarenda voru 893 sem þýðir að þátttökuhlutfall var 53,5 prósent. Mikil andstaða sem sýnir sig í könnuninni Benedikta Guðrún Svavarsdótttir er formaður VÁ, Félags um vernd fjarðar og hún er að vonum ánægð með niðurstöðuna. En niðurstöðurnar eru ekki góðar fréttir fyrir Jens Garðar Helgason oddvita Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu en hann er einmitt varaframkvæmdastjóri Kaldvíkur sem er nafn á sameinuðum sjókvíaeldisfyrirtækjum á Austfjörðum. Benedikta rekur til að mynda augu í hversu margir þeir eru sem ekki eru ánægðir með áformin, eða 61,1 prósent. Niðurstöðurnar eru greindar, meðal annars eftir því hvaða flokk svarendur styðja og þá kemur á daginn að Sjálfstæðisflokkurinn er með stærsta hluta þeirra sem ekki taka afstöðu. „En kjósendur allra flokka eru mjög neikvæðir gagnvart þessum áformum og ætla að standa með íbúalýðræði í þessum efnum. Það eru mjög góðar fréttir fyrir komandi kosningar – vonandi,“ segir Benedikta. Benedikta segir óljóst hversu langt þetta mál er komið inna kerfisins, en það sé komið langt. „Það hefur í raun verið gefið út að það sé verið að klára áhættumat siglinga, ofanflóðamatið er í vinnslu og MAST er að ákveða að gefa út rekstrarleyfi eða ekki.“ Óforskömmuð stjórnsýsla Benedikta hefur eitt og annað út á það að setja hvernig staðið hefur verið að málum. Hún segir til að mynda það haft eftir ónafngreindum aðila hjá MAST að það verði gefið út leyfi í vor. „Það er óforskammað af embættismanni þar að leyfa sér að gefa út slíka yfirlýsingu. Í máli sem er enn til skoðunar. Enn eru margir hnökrar á þessu.“ Í byrjun árs 2023 var samkvæmt tölfræðilega marktækri skoðanakönnun sem Múlaþing lét gera 75 prósent íbúa andvígur þessum áformum sem er mikill meirihluti. Benediktu sýnist sem um sé að ræða sýndarsamráð, því innviðaráðherra hafi vilji samþykkja skipulagið en þó vera með einhver leiktjöld sem gefa til kynna einhvers konar samráð og sátt við íbúa. Strax farnir að auglýsa störf og ráða fólk „Þið megið koma með athugasemdir en það skiptir engu máli. Þetta strandveiðiskipulag hefði þess vegna getað heitið: Hvernig komum við sjókvíaeldi að? Það trompar allt. Lítið er gert úr okkur almenningi sem viljum berjast gegn þessu. Það ljóta í þessu er að þeir eru búnir að auglýsa störf og ráða fólk í sjókvíaeldi á Seyðisfirði. Viðkvæmt fyrir samfélagið, einhverjir farnir að vinna þarna, lítill bær og flókin staða.“ „Nú vonumst við eftir einhvers konar kraftaverki og gott að sjá, í þessari könnun, að flokkarnir vilja hlusta á íbúa. Það yrði stórslys ef þetta nær fram að ganga,“ segir Benedikta sem enn leyfir sér að vona að opnum sjókvíum verði ekki troðið upp á íbúa Seyðisfjarðar.
Alþingiskosningar 2024 Sjókvíaeldi Skoðanakannanir Fiskeldi Múlaþing Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sextíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira