Verstappen áfram hjá Red Bull Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 22:30 Max Verstappen fagnar með Red Bull Getty/Mark Thompson Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19