„Árleg æfing í vonbrigðum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. nóvember 2024 23:54 Guðmundur Steingrímsson er varaformaður Landverndar. Vísir Guðmundur Steingrímsson varaformaður Landverndar segir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sé árleg æfing í vonbrigðum. Hann segir að skaðinn sem loftslagsbreytingar séu að valda í þróunarríkjum sé gríðarlegur. Loftslagsaðgerðasinnar gagnrýna harðlega samkomulag sem náðist á COP29, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í nótt. Óljóst var hvort samningar næðust yfir höfuð eftir að fulltrúar þróunarríkja ruku á dyr á hitafundi í gær. Að lokum var fallist á að ríkari þjóðir greiði þróunarríkjum 300 milljónir bandaríkjadala á ári til að stemma stigu við loftslagsváni Fulltrúar þróunarríkjana túlkuðu sumir upphæðirnar sem móðgun, en margir þeirra höfðu farið fram á að minnsta kosti fjórfalt framlag. Guðmundur segir að það séu einkum neysluhagkerfin, vestrænu ríkin, sem hafa valdið gróðurhúsaáhrifum. „Auðvitað eru þetta miklar fjárhæðir en Skaðinn sem að loftslagsbreytingar eru að valda í þróunarríkjunum er líka gríðarlegur, og hann er líka kostnaðarsamur fyrir þessi ríki,“ segir hann. Áhrif loftslagsbreytinga bitni á fátækari löndum heims og þau séu að biðja um skaðabætur. Hann segir ótrúlegt að það sé ennþá trú á slíkum loftslagsráðstefnum. „Cop er náttúrulega alltaf svolítil æfing í vonbrigðum. En það verður alltaf að ná allsherjarsamkomulagi á öllum COP ráðstefnum. Það eitt og sér er auðvitað rosalegt verkefni, það eru gríðarlegir hagsmunir undir eins og þessar stóru fjárhæðir sýna.“ „Þannig það er auðvitað alltaf ákveðinn sigur bara að COP fari fram,“ segir Guðmundur. Guðmundur var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 og hér má horfa á viðtalið: Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Umhverfismál Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Loftslagsaðgerðasinnar gagnrýna harðlega samkomulag sem náðist á COP29, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í nótt. Óljóst var hvort samningar næðust yfir höfuð eftir að fulltrúar þróunarríkja ruku á dyr á hitafundi í gær. Að lokum var fallist á að ríkari þjóðir greiði þróunarríkjum 300 milljónir bandaríkjadala á ári til að stemma stigu við loftslagsváni Fulltrúar þróunarríkjana túlkuðu sumir upphæðirnar sem móðgun, en margir þeirra höfðu farið fram á að minnsta kosti fjórfalt framlag. Guðmundur segir að það séu einkum neysluhagkerfin, vestrænu ríkin, sem hafa valdið gróðurhúsaáhrifum. „Auðvitað eru þetta miklar fjárhæðir en Skaðinn sem að loftslagsbreytingar eru að valda í þróunarríkjunum er líka gríðarlegur, og hann er líka kostnaðarsamur fyrir þessi ríki,“ segir hann. Áhrif loftslagsbreytinga bitni á fátækari löndum heims og þau séu að biðja um skaðabætur. Hann segir ótrúlegt að það sé ennþá trú á slíkum loftslagsráðstefnum. „Cop er náttúrulega alltaf svolítil æfing í vonbrigðum. En það verður alltaf að ná allsherjarsamkomulagi á öllum COP ráðstefnum. Það eitt og sér er auðvitað rosalegt verkefni, það eru gríðarlegir hagsmunir undir eins og þessar stóru fjárhæðir sýna.“ „Þannig það er auðvitað alltaf ákveðinn sigur bara að COP fari fram,“ segir Guðmundur. Guðmundur var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 og hér má horfa á viðtalið:
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Umhverfismál Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira