Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 08:08 Þúsundir íbúa Parísar mótmæla kynbundnu ofbeldi. Getty/SOPA/LightRocket/Telmo Pinto Heimilið er hættulegasti staðurinn fyrir konur, samkvæmt nýrri skýrslu UN Women. Samkvæmt skýrslunni eru 140 konur drepnar af maka eða fjölskyldumeðlimi á hverjum degi. Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið. Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira