Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 07:02 Ferguson er lærisveinn Heimis Hallgrímssonar hjá Írlandi. Stephen McCarthy/Getty Images Evan Ferguson, framherji Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni sem og írska landsliðsins, skaust hratt upp á stjörnuhimininn og jafn hratt niður. Ár er langur tími í fótbolta og hinn tvítugi Ferguson gott dæmi um það. Eftir frábæra innkomu í lið Brighton tímabilið 2022-23 þá fékk Ferguson stærra hlutverk á síðustu leiktíð. Þó hann hafi ekki stolið fyrirsögnunum þá spilaði hann nægilega vel til að vera orðaður við fjölda liða, bæði í janúarglugganum síðasta sem og hann var á óskalista liða á borð við Chelsea og Arsenal síðasta sumar. Greindi vefmiðillinn Goal frá því að Brighton væri með 100 milljón punda verðmiða á framherjanum unga en sú upphæð samsvarar 17 og hálfum milljarði íslenskra króna. Nú, innan við ári frá því að Goal birti frétt sína um 100 milljón punda framherjann frá Írlandi, greinir The Telegraph frá því að Ferguson megi fara á láni í janúar. Ferguson virðist ekki í miklum metum hjá Fabian Hürzeler en sá tók við þjálfun Brighton síðasta sumar. Síðan þá hefur Írinn aðeins komið við sögu í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni og skorað eitt mark. Hürzeler er því tilbúinn að leyfa framherjanum að fara á láni en í stað þess að vera orðaður við Arsenal og Chelsea þá eru það Fulham, West Ham United, Newcastle United og nýliðar Leicester City sem vilja fá framherjann í sínar raðir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Ár er langur tími í fótbolta og hinn tvítugi Ferguson gott dæmi um það. Eftir frábæra innkomu í lið Brighton tímabilið 2022-23 þá fékk Ferguson stærra hlutverk á síðustu leiktíð. Þó hann hafi ekki stolið fyrirsögnunum þá spilaði hann nægilega vel til að vera orðaður við fjölda liða, bæði í janúarglugganum síðasta sem og hann var á óskalista liða á borð við Chelsea og Arsenal síðasta sumar. Greindi vefmiðillinn Goal frá því að Brighton væri með 100 milljón punda verðmiða á framherjanum unga en sú upphæð samsvarar 17 og hálfum milljarði íslenskra króna. Nú, innan við ári frá því að Goal birti frétt sína um 100 milljón punda framherjann frá Írlandi, greinir The Telegraph frá því að Ferguson megi fara á láni í janúar. Ferguson virðist ekki í miklum metum hjá Fabian Hürzeler en sá tók við þjálfun Brighton síðasta sumar. Síðan þá hefur Írinn aðeins komið við sögu í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni og skorað eitt mark. Hürzeler er því tilbúinn að leyfa framherjanum að fara á láni en í stað þess að vera orðaður við Arsenal og Chelsea þá eru það Fulham, West Ham United, Newcastle United og nýliðar Leicester City sem vilja fá framherjann í sínar raðir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira