Vilja halda HM á hlaupabrettum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:32 Tenniskappinn Novak Djokovic sést hér á fullri ferð á hlaupabretti. Getty/Clive Brunskill Hvernig hljómar það að verða heimsmeistari á hlaupabretti? Það gæti verið möguleiki í næstu framtíð. Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira
Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira