Steypan smám saman að harðna í fylginu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 14:03 Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst rýnir í þau tíðindi sem felast í nýjustu Maskínukönnuninni. „Steypan er smám saman að harðna í fylginu.“ Þetta segir Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst sem var beðinn um að leggja mat á nýjustu könnun Maskínu en þegar Eiríkur hafði virt fyrir sér síðustu kannanir aftur í tímann og þá blasir við að myndin er að teiknast ansi skýrt upp. „Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“ Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
„Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56
Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02