Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Jakob Bjarnar skrifar 29. nóvember 2024 13:14 Baldvin hélt því fram að hákarl væri fullur af D-vítamíni en var snarlega leiðréttur með það af Hlédísi Sveinsdóttur. Hún segir ekkert D-vítamín í kæstum hákarli en hins vegar sé þar að finna línólsýru sem er merkt með bókstafnum C. vísir/vilhelm/facebook Baldvin Jónsson, tengdafaðir Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins, heldur uppteknum hætti á Facebook og boðaðar nú hákarlaát og segir að í honum sé mikið D-vítamín. Því er hins vegar haldið fram, á móti, að svo sé hreint ekki. Baldvin og D-vítamínið sem hann hefur verið að boða hefur þegar komið Degi B. Eggertssyni í bobba en í gær greindi Vísir frá því að Lúðvík Lúðvíksson nokkur hafi kært Dag til héraðssaksóknara fyrir ummæli sem hann lét falla á síðu Baldvins. Baldvin heldur sig við D-vítamínið í nýlegri færslu en þar segir hann: „Ekki gleyma því að það er mikið D vítamín í hákarli. Fékk sendingu að vestan. XD“ Svo mörg voru þau orð, ekki þarf bókmenntafræðing til að átta sig á því hvað felst í þessum skilaboðum. En er D-vítamín í hákarli? Baldvin virðist hafa teygt sig of langt því ekki segir Hlédís Sveinsdóttir. Hún skrifar athugasemd við þessi skilaboð Baldvins. „Það er reyndar ekkert D-vítamín í kæstum hákarli en fyrstu 4 innihaldsefnin eru Línólsýra sem er C merkt. Verði þér að góðu,“ skrifar Hlédís og blikkar Baldvin. En C er bókstafur Viðreisnar. Hlédís lætur fylgja heimild fyrir þessu sem má finna hér. Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Baldvin og D-vítamínið sem hann hefur verið að boða hefur þegar komið Degi B. Eggertssyni í bobba en í gær greindi Vísir frá því að Lúðvík Lúðvíksson nokkur hafi kært Dag til héraðssaksóknara fyrir ummæli sem hann lét falla á síðu Baldvins. Baldvin heldur sig við D-vítamínið í nýlegri færslu en þar segir hann: „Ekki gleyma því að það er mikið D vítamín í hákarli. Fékk sendingu að vestan. XD“ Svo mörg voru þau orð, ekki þarf bókmenntafræðing til að átta sig á því hvað felst í þessum skilaboðum. En er D-vítamín í hákarli? Baldvin virðist hafa teygt sig of langt því ekki segir Hlédís Sveinsdóttir. Hún skrifar athugasemd við þessi skilaboð Baldvins. „Það er reyndar ekkert D-vítamín í kæstum hákarli en fyrstu 4 innihaldsefnin eru Línólsýra sem er C merkt. Verði þér að góðu,“ skrifar Hlédís og blikkar Baldvin. En C er bókstafur Viðreisnar. Hlédís lætur fylgja heimild fyrir þessu sem má finna hér.
Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent