Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2024 07:46 Sjötíu mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 í gær til klukkan fimm í morgun. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu eftir að tilkynnt var um að hann hefði gengið berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði í gær. Hann er sagður grunaður um húsbrot, eignaspjöll og vörslu ávana- og fíkniefna. Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira