Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 12:17 Elvar Örn Jónsson færir sig til innan Þýskaland fyrir næsta tímabil. @SCMagdeburg Íslenskum landsliðsmönnum fjölgar hjá Magdeburg næsta sumar því Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá samningi við þetta mikla Íslendingafélag. Samingur Elvars nær frá 1 júlí 2025 til 30. júní 2028. Magdeburg staðfestir þetta á miðlum sínum í dag. Elvar Örn er 27 ára gamall og hefur undanfarin þrjú ár spilað með þýska liðinu MT Melsungen. Hann er að gera góða hluti og er sérstaklega öflugur í varnarleiknum. Elvar er Selfyssingur og byrjaði atvinnumennsku sína hjá danska félaginu Skjern þar sem hann spilaði frá 2019 til 2021. Yfirgaf Íslands sem Íslandsmeistari og er nú enn að komast í sterkari lið. Magdeburg er mikið Íslendingalið því þar spila í dag landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Öll útilína íslenska landsliðsins er því komin til félagsins. Í gegnum tíðina hafa fleiri Íslendingar spilar með Magdeburg við góðan orðstír. Ólafur Stefánsson stendur það fremstur en þeir eru fleiri. SC Magdeburg verpflichtet Elvar Örn Jonsson ✍️Der Rückraumspieler hat einen Vertrag unterzeichnet, der vom 1. Juli 2025 bis zum 30. Juni 2028 läuft.Herzlich willkommen beim SC Magdeburg, Elvar! 💚❤️Zur News ➡️ https://t.co/gCkwYJUtYv_____#SCMHUJA I 📷 Alibek Käsler pic.twitter.com/28GMJtSjdf— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 30, 2024 Þýski handboltinn Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Samingur Elvars nær frá 1 júlí 2025 til 30. júní 2028. Magdeburg staðfestir þetta á miðlum sínum í dag. Elvar Örn er 27 ára gamall og hefur undanfarin þrjú ár spilað með þýska liðinu MT Melsungen. Hann er að gera góða hluti og er sérstaklega öflugur í varnarleiknum. Elvar er Selfyssingur og byrjaði atvinnumennsku sína hjá danska félaginu Skjern þar sem hann spilaði frá 2019 til 2021. Yfirgaf Íslands sem Íslandsmeistari og er nú enn að komast í sterkari lið. Magdeburg er mikið Íslendingalið því þar spila í dag landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Öll útilína íslenska landsliðsins er því komin til félagsins. Í gegnum tíðina hafa fleiri Íslendingar spilar með Magdeburg við góðan orðstír. Ólafur Stefánsson stendur það fremstur en þeir eru fleiri. SC Magdeburg verpflichtet Elvar Örn Jonsson ✍️Der Rückraumspieler hat einen Vertrag unterzeichnet, der vom 1. Juli 2025 bis zum 30. Juni 2028 läuft.Herzlich willkommen beim SC Magdeburg, Elvar! 💚❤️Zur News ➡️ https://t.co/gCkwYJUtYv_____#SCMHUJA I 📷 Alibek Käsler pic.twitter.com/28GMJtSjdf— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 30, 2024
Þýski handboltinn Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira