Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 09:00 Heidrun Oesch féll fyrir Íslandi og stuðningsmönnum karlalandsliðsins í fótbolta á EM 2016. Hún hefur fylgt íslenskum landsliðum eftir síðan Vísir/VPE Hin þýska Heidrun Oesch hafði enga tengingu við Ísland þegar hún heillaðist af karlalandsliðinu í fótbolta á EM 2016 og stuðningssveit liðsins. Hún mætir á landsleiki eins og hún getur og er nú mætt á EM kvenna í handbolta. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Heidrun var á meðal stuðningsmanna íslenska liðsins sem sáu leik stelpnanna okkar við Úkraínu á EM kvenna í handbolta í Innsbruck í gærkvöld. „Ég hef verið stuðningskona allra íslenskra landsliða frá því á EM 2016. Ég fylgist mikið með bæði fótbolta og handbolta. Ég fer á alla leiki sem ég get þegar tími og vinna leyfir,“ sagði Heidrun þegar hún var tekin tali fyrir leik gærkvöldsins. En hvað var það sem heillaði svona við Ísland? „Alla ævi hef ég fylgst með fótbolta og ég sá stuðningsmenn Íslands á EM í Frakklandi og þeir voru frábærir. Þeir stálu hjarta mínu. Síðan þá hef ég farið til Íslands þegar ég get og þegar mót eru nærri Þýskalandi mæti ég ef ég get,“ segir Heidrun sem hefur farið á þónokkra leiki með íslenskum landsliðum. „Ég sá leiki hjá karlalandsliðinu í handbolta í Munchen í júní og ætla að fara til Sviss að sjá kvennalandsliðið í fótbolta næsta sumar,“ segir Heidrun sem sá kvennalandsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær. „Ég komst ekki til Noregs í fyrra þar sem ég fékk ekki frí frá vinnu. Núna er fyrsti leikurinn og ég vona að þær vinni,“ sagði Heidrun sem fékk ósk sína svo sannarlega uppfyllta. Ísland vann 27-24 sigur á Úkraínu í gærkvöld, fyrsta sigur landsliðsins á Evrópumóti. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland á þriðjudag um það hvort liðanna fer í milliriðil í Vín. Landsliðinu verður fylgt eftir hvert fótmál hér í Innsbruck fram að leik þriðjudagsins. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Heidrun var á meðal stuðningsmanna íslenska liðsins sem sáu leik stelpnanna okkar við Úkraínu á EM kvenna í handbolta í Innsbruck í gærkvöld. „Ég hef verið stuðningskona allra íslenskra landsliða frá því á EM 2016. Ég fylgist mikið með bæði fótbolta og handbolta. Ég fer á alla leiki sem ég get þegar tími og vinna leyfir,“ sagði Heidrun þegar hún var tekin tali fyrir leik gærkvöldsins. En hvað var það sem heillaði svona við Ísland? „Alla ævi hef ég fylgst með fótbolta og ég sá stuðningsmenn Íslands á EM í Frakklandi og þeir voru frábærir. Þeir stálu hjarta mínu. Síðan þá hef ég farið til Íslands þegar ég get og þegar mót eru nærri Þýskalandi mæti ég ef ég get,“ segir Heidrun sem hefur farið á þónokkra leiki með íslenskum landsliðum. „Ég sá leiki hjá karlalandsliðinu í handbolta í Munchen í júní og ætla að fara til Sviss að sjá kvennalandsliðið í fótbolta næsta sumar,“ segir Heidrun sem sá kvennalandsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær. „Ég komst ekki til Noregs í fyrra þar sem ég fékk ekki frí frá vinnu. Núna er fyrsti leikurinn og ég vona að þær vinni,“ sagði Heidrun sem fékk ósk sína svo sannarlega uppfyllta. Ísland vann 27-24 sigur á Úkraínu í gærkvöld, fyrsta sigur landsliðsins á Evrópumóti. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland á þriðjudag um það hvort liðanna fer í milliriðil í Vín. Landsliðinu verður fylgt eftir hvert fótmál hér í Innsbruck fram að leik þriðjudagsins.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Sjá meira