Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 23:02 Atli Þór Jónasson skoraði sjö mörk í Bestu deildinni fyrir HK á síðustu leiktíð. vísir/Diego Á meðan að flest íslensk fótboltalið eru farin að huga að næstu leiktíð, eftir stutt frí, þá eru leiktíðirnar farnar að blandast saman hjá Víkingum sem mættu HK í Bose-bikarnum í kvöld. Um var að ræða fyrsta leik í þessu vetrarmóti og nóg var af mörkum því hann fór 4-4. Framherjinn hávaxni Atli Þór Jónasson stal senunni en hann skoraði öll fjögur mörk HK-inga í leiknum. Fyrir Víkinga skoruðu Daði Berg Jónsson, Nikolaj Hansen, Helgi Guðjonsson og Haraldur Ágúst Brynjarsson, samkvæmt frétt Fótbolta.net. HK tókst því það sem Cercle Brugge og Borac mistókst í Sambandsdeildinni, að ná í stig gegn Víkingi, þökk sé Atla. Víkingar eru væntanlega með hugann fyrst og fremst við Sambandsdeildina en þeir mæta þar næst sænska liðinu Djurgården, á Kópavogsvelli eftir tíu daga, og sækja svo LASK heim til Austurríkis 19. desember í síðasta leiknum fyrir útsláttarkeppni. Víkingar hafa þegar safnað sjö stigum í Sambandsdeildinni og miklar líkur eru á að það dugi þeim til að komast að minnsta kosti í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það umspil er ekki fyrr en í seinni hluta febrúar og því allt útlit fyrir að tvær leiktíðir séu að fara að skarast mikið hjá Víkingum í vetur. Á sama tíma ríkir óvissa um það hvort Arnar Gunnlaugsson verði áfram þjálfari Víkings eða taki mögulega við íslenska landsliðinu á næstunni. Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Um var að ræða fyrsta leik í þessu vetrarmóti og nóg var af mörkum því hann fór 4-4. Framherjinn hávaxni Atli Þór Jónasson stal senunni en hann skoraði öll fjögur mörk HK-inga í leiknum. Fyrir Víkinga skoruðu Daði Berg Jónsson, Nikolaj Hansen, Helgi Guðjonsson og Haraldur Ágúst Brynjarsson, samkvæmt frétt Fótbolta.net. HK tókst því það sem Cercle Brugge og Borac mistókst í Sambandsdeildinni, að ná í stig gegn Víkingi, þökk sé Atla. Víkingar eru væntanlega með hugann fyrst og fremst við Sambandsdeildina en þeir mæta þar næst sænska liðinu Djurgården, á Kópavogsvelli eftir tíu daga, og sækja svo LASK heim til Austurríkis 19. desember í síðasta leiknum fyrir útsláttarkeppni. Víkingar hafa þegar safnað sjö stigum í Sambandsdeildinni og miklar líkur eru á að það dugi þeim til að komast að minnsta kosti í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það umspil er ekki fyrr en í seinni hluta febrúar og því allt útlit fyrir að tvær leiktíðir séu að fara að skarast mikið hjá Víkingum í vetur. Á sama tíma ríkir óvissa um það hvort Arnar Gunnlaugsson verði áfram þjálfari Víkings eða taki mögulega við íslenska landsliðinu á næstunni.
Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira